Mig vantar nokkur góð álit

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Mig vantar nokkur góð álit

Póstur af ErectuZ »

Ok. Ég ætla að fara að uppfæra (eða eiginlega bara að kaupa mér nýja) tölvu. Mig vantar ykkar álit, eins og svo margir aðrir hér. Ég nota tölvuna mest í leiki en ég vinn líka á henni.

*Örgjörfi: AMD Athlon XP2800+ 2.083Ghz, Barton 333mhz bus
*Móðurborð: MSI KT6VL innbyggt hljóðkort og netkort KT600 kubbasett
*Örravifta: Glacialtech Igloo Diemond 2100. Kælir AMD Athlon XP 3200+
*Kassi: Q-Tec 6025MD2 350W Svartur USB2
*Kælivifta fyrir kassa: 2x coolermaster 80mm vifta með hvítum neon (Ef þið finnið án neons, láta mig vita!)
*Lyklaborð: Chicony. íslenskt, Svart
*Geisladrif 1: Svartur MSI DVD
*Geisladrif 2: Hvítur CDRW/DVD (ef þið finnið svartann CDRW/DVD undir 7000 kall, láta mig vita)
*Skjákort: 9600 Radeon 256mb
*Mús: Logitech MX310 Optical USB/PS2
*Headset með mic: Bara einhvað gott headset með mic á

Linkar:
*Örri: http://www.computer.is/vorur/2401
*móðurborð: http://www.computer.is/vorur/3820
*Örravifta: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... iemond2100
*Kassi: http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Ihluti ... k+USB2.htm
*Kælivifta fyrir kassa: http://www.tolvulistinn.is
*Lyklaborð: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... CH_KBP0108
*Geisladrif 1: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=548
*Geisladrif 2: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_LG_Hvítt
*Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=754
*Mús: http://www.computer.is/vorur/3981
*Headset: ???

Og segið nú ykkar álit. Ég er opinn fyrir öllum álitum!

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég hef engin ráð nema þú sért tilbúinn að fara 3 þúsundköllum ofar í P4 2,8 GHz Northwood

Hann er betri en XP2800+
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

mx500 ekki 310..
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Mæli lika með radeon9600 XT / Pro
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þessi örgjörvi er á 13.290kr hjá start.is

Á sama stað má fá gott móðurborð, Gigabyte GA-7VT600 á 9.490kr

Síðan sýnist mér þig vanta minni, standard Muskhin PC3200 eru með fínar timings (2.5 4 4 ?), og á frábæru verði, einn 512MB kubbur myndi kosta 8.890kr.

Ég fengi mér líka miklu frekar 9600XT, þau eru á besta verðinu hjá tölvuvirkni, 16.103kr og þú finnur virkilega fyrir muninum á afköstum.

Annars sýnist mér þú vera með þetta nokkuð á hreinu, gangi þér vel, vonandi hefur þetta hjálpað þér eitthvað.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

En veit einhver um góðann, ódýran og svartann 17"-19" skjá? CRT, helst því LCD er svo dýr! Nema þið finnið svartann/silfur 17"-19" LCD skjá á undir 20,000 kall :P
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Rainmaker skrifaði:En veit einhver um góðann, ódýran og svartann 17"-19" skjá? CRT, helst því LCD er svo dýr! Nema þið finnið svartann/silfur 17"-19" LCD skjá á undir 20,000 kall :P
ViewSonic UltraBright E92f+SB hjá boðeind, 29.900.
Mynd

Ég er með svona skjá og hann rústar :D 144hz í 800x600, 85hz í 1280x1024
Ekkert nema góður skjár fyrir svona lítið
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Páfagaukarnir eru að minnsta kosti afar krúttlegir...

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Me wanna this, me wanna this...takk! :D
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Nemesis skrifaði:Páfagaukarnir eru að minnsta kosti afar krúttlegir...
Páfagaukar selja :wink:
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Hérna er meira info um skjáinn :wink:
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Er farið að rigna páfagaukum?

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

wICE_man skrifaði: Á sama stað má fá gott móðurborð, Gigabyte GA-7VT600 á 9.490kr
Mér sýnist þetta móðurborð ekki vera með innbyggðu hljóðkorti...ég þarf helst innbyggt hljóðkort.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Það er innbyggt hljóðkort á því..
Onboard Audio: 6 channel ALC655 AC'97 integrated sound

Review hér

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

þetta er með öllu sem hugurinn girnist, firewire, innbyggðu lani, serial ATA osvf.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Þetta er bara asskoti sniðugt borð, eh? Það er komið á listann. Takk allir! :8)
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Þetta lítur vel út hjá þér sýnist mér.
Þó að ég sjálfur myndi eyða pening í að fá mér radeon 9800 pro (eða 9700 ef þú finnur það) í stað 9600 XT/Pro.
En allavegana fáðu þér XT ef þú ætlar á 9600 línuna.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þetta er allt spurning um hvað þú vilt eyða miklu, 9600pro fyrir 14.000kr, XT fyrir 16.000kr, 5900XT fyrir 24.000kr, 9700pro fyrir 29.000 eða 9800pro fyrir 34.000kr. Þetta eru allt góð og gild kort og eru að gefa þér mikið fyrir aurinn.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Þetta er gott val.. þó taka gigabyte borðið frekar eins og margir bentu á.. og svo taka mx500 frekar en mx310.. hún er hærri, feitari og með fleiri tökkum.. án efa besta leikjamúsin.

Spurning með örgjörvaviftuna? er einhver reynsla af þessari viftu?

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

ömm, ertu að spyrja mig hvort að ég hafi reynslu af henni? Nei, ég bara valdi hana því hún er ódýr og er nóg fyrir mig.
Svara