Arkidas skrifaði:Off-topic - fyrirgefið - en ég skil ekki þessa reglu. Af hverju takið þið ekki út 'Delete post' sem kemur þegar maður ýtir á "breyta" möguleikann ef þetta er bannað?
Nú skil ég ekki alveg hvað þú skilur ekki....ehrm.
Af hverju ekki að taka út takkann "delete post"?
þá þarf þessi regla ekki að vera og þá þarf heldur ekki að vera tönglast á þessu og aðeins stjórnendur geta deletað postum
Þú getur bara deletað pósti ef það er ekki búið að svara síðan þú póstaðir, annars er það bara breyta.
Þessi regla tekur aðalega á því þegar menn eru að breyta titlum og meginmáli þannig að restin af þræðinum virðist samhengislaus.
ég er á barnaland/bland.is en ég hef ekki verið að spamma þar því ég vill ekki enda eins og hér =S hef bara auglýst tvær vörur þær og er búinn að selja þær ekkert meira en það. takk fyrir að útskýra fyrir mig =D