Smá problem með Radeon 9600 Pro

Svara

Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Smá problem með Radeon 9600 Pro

Póstur af AddiBig »

Er í smá vandræðum með skjákortið mitt(Radeon 9600 Pro). Það á það til að frjósa í flest öllum leikjum. Nýtt kort og er nýbúinn að setja allt upp með nýustu driverum. Stundum dettur skjárinn út og þarf að slökkva á tölvunni í smá tíma til að fá hann inn aftur. Getur kortið verið bilað eða er eitthvað að fara framhjá mér? Hringdi í fyrirtækið sem ég keyti það hjá og þeir segja að það sé minninu í tölvunni að kenna....What to do??
No more MR. Nice Guy!

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ef þeir segja að það sé minninu að kenna...Kauptu þá fleiri eða nýja minniskubba :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

http://www.memtest86.com/
Náðu þér í forrit sem prófar minnið (oftast .iso mynd sem þú þarft að skrifa á disk og boota af) og láttu það ganga í nokkra klukkutíma. Ef það kemur enginn error þá er vinsluminnið þitt í fínu lagi.

Eins ef þú ert með 2 vinsluminni geturu prófað annað í einu í einhverjum leik sem frýs oft.

Hvaða fyrirtæki er þetta annars?

Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af AddiBig »

Þetta kort var keypt í Start.is. Búinn að tékka minnin og þau eru í lagi. Það bara hlítur að vera bilað....ég meina það er ekki hægt að kenna minni um að skjárinn detti út þegar ekkert er að gerast í tölvunni??
No more MR. Nice Guy!

muggsi
Staða: Ótengdur

Póstur af muggsi »

gæti ekki verið að þú þurfir að breyta *man ekki alveg hvað það heitir * minnisúthlutunina á AGP brautina, gæti verið í 64MB þá breyta í þá minnisstærð sem skjákortið hefur.
Ég lendi nefnilega í svipuðu, er með reyndar gamalt 9100 radeon sem er 128MB og var ég ekki búinn að lenda í neinum vandræðum í heilt ár en keyrði svo upp needforspeed underground og þá fraus leikurinn alltaf hjá mér eftir 3 mínútna spil.

Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af AddiBig »

Ertu að meina í BIOSnum? Er á 128MB....8X AGP er búinn að reyna allt. Held einfaldlega að það sé ónýtt. Samt er það búið að bjarga mér að nýji Catalyse driverinn restartar kortinu...þarf ekki að restarta tölvunni..helvíti þægilegt.
No more MR. Nice Guy!
Svara