skipta úr nova í hvað?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

skipta úr nova í hvað?

Póstur af bixer »

sælir

ég og kærastan erum í nova. það er alltaf að gerast að þegar ég hringi í hana eða hún í mig að við dettum strax í talhólf, sms koma oft klukkutímum jafnvel dögum seinna til mín. endlaust af veseni og veit ekki hvað myndi henta okkur best.

einnig nota ég mikið 3g net.

ég vil eyða sem minnst í inneign. þessvegna vildu við vera í nova en það gengur bara alls ekki

-Bixer
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Orri »

Hefurðu skoðað Risafrelsi hjá Vodafone ?
Held að það sé frekar sniðugt :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af urban »

Þetta er í raun sáraeinfalt.

þu átt að vera hjá því símafyrirtæki sem að þeir sem að þú hringir oftast í eru hjá.
sem að er einmitt ástæðan fyrir því að ég er með risafresli hjá vodafone.

en annars er það að virka mjög vel, fylli á fyrir 2.990 hringi einhvern helling af mínotum og sendi einhvern helling af sms í öll vodafon númer og síðan frítt í 5 óháð símakerfi (og þá velur maður auðvitað einhverja sem að eru ekki hjá vodafone)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af biturk »

ég er og hef alltaf veirð hjá símanum.

lang besta notendaumhverfið, þjónustan og að mér fynnst ódýrt


hef ekki einu sinni látið mér detta í hug að leita annað og síðast af öllu myndi ég fara í nova :pjuke
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Minuz1 »

Alterna, 10 kr/mín, nema 20 kr í nova(af hverju skildi það vera?), 33% ódýrara en hjá hinum.
Last edited by Minuz1 on Fim 23. Jún 2011 17:55, edited 2 times in total.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af bixer »

2.990 á mánuði er ekki fyrir mig, 1000 myndi vera passlegt fyrir mig

htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af htdoc »

bixer skrifaði:2.990 á mánuði er ekki fyrir mig, 1000 myndi vera passlegt fyrir mig
risafrelsið er 990, 1990 eða 2990, þú velur :happy
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af g0tlife »

allir strákarnir bara í nova, aldrei verið vesen og hef hringt í þá frítt í meira en ár svo ... why not
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af BjarniTS »

Síminn þinn bilaður hugsanlega?
Afhverju virkar allt fínt hjá öðrum ?
Nörd
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Klaufi »

BjarniTS skrifaði:Síminn þinn bilaður hugsanlega?
Afhverju virkar allt fínt hjá öðrum ?
Mjög oft lent í þessu með talhólfið..
Mynd
Skjámynd

Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af bixer »

þekki marga í nova, mjög margir að lenda í þessu. ég er að hringja oft á dag og kærastan mín líka. stundum virkar þetta fínt en á öðrum tímum ekki.

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Halldór »

Ég hef verið í nova í nokkurn tíma og hef ég aldrei lent í neinum svona vandræðum en ef ég myndi skipta þá færi ég í símann bara vegna þess að þeir eru með alveg snilldar þjónustu og hafa þeir alltaf getað reddað mér úr vandræðum =D>
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Klemmi »

Hmmm var hjá Vodafone en skipti bara af þeirri einföldu ástæðu að allir félagarnir og kærastan voru hjá Nova svo það var orðið allt of dýrt :(

Lenti aldrei í neinu veseni hjá Vodafone og reyndar ekki Nova heldur. Mun aldrei fara til Símans þar sem svörin frá þeim þegar maður vill fá leiðréttingu á reikningum eru þroskaheft, getur ekki fengið að tala við neinn sem ræður neinu, færð bara að tala við starfsfólk sem segist ekki mega/geta breytt neinu og ef þú biður þá um að fá að tala við einhvern sem getur breytt eða lagfært eitthvað þá færðu bara svörin að þeir sem ráði hlutunum eigi ekki samskipti við viðskiptavini... Þetta hefur komið fyrir oftar en einu sinni.

Vangefið pakk.

Svo já, Vodafone fengi mitt atkvæði fyrst Nova er ekki að standa sig hjá þér :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af kubbur »

vá, notar fólk ennþá talhólf í dag :o
Kubbur.Digital

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Halli13 »

Hefuru prófað að hringja í nova og tala við þá, geta ábyggilega lagað þetta. Sjálfur hef ég ekki elnt í neinum vandræðum og buinn að vera í nova í eitthver 2 eða 3 ár.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Danni V8 »

Þoli ekki Nova. Lendi reglulega í því að þeir vinir mínir sem eru hjá Nova og hringja í mig fara bara beint í talhólf. Síðan gerist það líka oft að þegar ég hringi í Nova númer þá kemur aldrei sónninn eða lagið þegar það hringir heldur bara silent þangað til aðilinn svarar. Tala nú ekki um það að það eru flestir hjá Nova með þetta sama pirrandi lag þegar maður hringir í þá :mad


Ég er hjá Símanum og hef alltaf verið hjá Símanum og dettur ekki í hug að fara annað. Ég er reyndar ekki með frelsi heldur með reikning.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Plushy »

Lendi mikið í því að hringja beint í Talhólf hjá fólki sem er hjá Nova.
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Frantic »

Ég kannast ekki við neitt af þessu nema einmitt þetta að heyra ekki neinn tón þangað til einhver svarar.
Hvernig í fjandanum datt þeim í hug að fara að reyna að troða einhverjum lögum þarna þegar maður er að reyna að ná í einhvern.
Þetta er svo heimskuleg hugmynd!!!! Allir komnir með ógeð af default vinatóninum og hverjum er ekki skítsama þó það sé eftirpartí hjá bobbanum?!?! :mad :mad :mad
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af roadwarrior »

Minuz1 skrifaði:Alterna, 10 kr/mín, nema 20 kr í nova(af hverju skildi það vera?), 33% ódýrara en hjá hinum.
Alterna, eru þeir enþá á lífi, hélt að þeir hefðu hrokkið uppaf þeigjandi og hljóðalaust :sleezyjoe

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af wicket »

Síminn, elska 3G netið þeirra og þjónustuvefurinn þeirra er góður.

Nova var alltaf að missa sambandið og þetta helvítis talhólfarugl, gat gert mig gráhærðann.

Getur vel verið að Síminn sé dýrari, nenni bara ekki að spá í því bara útaf því að það virkar alltaf allt og aldrei neitt vesen. Ég er tilbúin að borga fyrir það sanngjarnt verð.

Þjónustan hefur verið góð þó að fólkið getur auðvitað verið misjafnt. Ef ég þarf að tala við yfirmann hef ég alltaf farið í næstu verslun og fengið að tala við verslunarstjóra, það er fínt og málin hafa verið leyst.

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Halldór »

bara af forvitni hvernig síma ertu með?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af pattzi »

Búin að vera í nova síðan endann á 2007 bara helvíti fínt

getur slökkt á talhólfi og vinatónum líka

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af Blackened »

já.. ég er búinn að vera hjá Nova í rúmlega 2 og hálft ár og það fyrsta sem ég gerði (eins og allir ættu að gera) var að slökkva á vinatóninum og talhólfinu.. ég hef bara aldrei lent í neinu veseni með þjónustuna hjá þeim! :)

mér reiknast það gróflega til að símreikningurinn minn hafi farið úr svona 7-8 niður í svona 2-3þúsund á mánuði.. og sparnaðurinn af því á 2 og hálfu ári er alveg meira en 100 þúsund kall.. sem að munar alveg um :)

fá amk topp einkunn frá mér :) fer aldrei aftur í viðskipti við Símann amk ;)
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af rapport »

Er búin að vera í Nova nánast frá upphafi og hef aldrei heyrt um þessi vandamál...

Eru þið ekki með stillt á að símtöl fari í talhólf ef þið eruð að tala í símann = ef á tali þá fer sá sem hringir beint í talhólfið?

Þannig virkar þetta hjá okkur og lítið mál að slökkva á þessu.

Þjónustan er fín og jafnvel hraunaði ég á þá nöldurpósti á sínum tíma að verðtafla og sundurliðun á þjónustuvefnum væri léleg og þeir löguðu það á viku og þökkuðu fyrir ábendinguna... fannst það cool hjá þeim.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: skipta úr nova í hvað?

Póstur af pattzi »

samt best að vera í reikning þarna var bara með frelsi en skráði mig svo í reikning og bara miklu betra eftir það

hefur lækkað var alltaf að fylla á en núna er ég að eyða minna .
Svara