Besta og hagstæðasta kæling fyrir I7 2600K

Svara

Höfundur
quzo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 11:35
Staða: Ótengdur

Besta og hagstæðasta kæling fyrir I7 2600K

Póstur af quzo »

Er að fá mér I7 2600K örgjörva og vantar að vita hvaða kæling er með þeim betri miða við verð ;)
Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Besta og hagstæðasta kæling fyrir I7 2600K

Póstur af KristinnK »

Cooler Master Hyper 212+ og Scythe Mugen 2 Revision B eru mjög góðir. Eina loftkælingin sem er betri en Scythinn er tvisvar sinnum dýrari, og ekki munar miklu á þeim tvem:
Mynd
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Besta og hagstæðasta kæling fyrir I7 2600K

Póstur af Minuz1 »

KristinnK skrifaði:Cooler Master Hyper 212+ og Scythe Mugen 2 Revision B eru mjög góðir. Eina loftkælingin sem er betri en Scythinn er tvisvar sinnum dýrari, og ekki munar miklu á þeim tvem:
Mynd

The combination of pros and cons leave us with several recommendations, depending on intended use. While Noctua’s customers have probably already committed themselves to purchasing the best-performing CPU air cooler, we’d recommend the cheaper Mugen-2 Rev. B as a better value for nearly any configuration that has the necessary mounting space. Thermalright’s MUX-120, on the other hand, is the best performing solution for builds that have limited mounting space, while Cooler Master’s far cheaper Hyper 212 Plus is worth considering by anyone who requires a similar footprint but can’t live with Thermalright’s higher price.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Svara