Hæ hæ ...
Ég er að vona að þú getir hjálpað mér. Ég er með turntölvu sem keyrir á E6600 socket 775 örgjörva. Aflgjafinn sem er 500w Coolermaster (að mig minnir) virðist vera freeekar hávær og því ætla ég að kaupa nýjann.
Spurningin er þessi. Þar sem ég ætla að kaupa nýjan aflgjafa og gæti hugsanlega notað hann fyrir nýrri örgjörva og nýja vél eftir nokkur ár ... er þá nóg að kaupa 500w eða ætti ég að fara í 1000w? Ég vil helst ekki eyða allt of miklum pening en þó hafa hann mjög lágværan.
Mbkv.
Vafrari
Nýr aflgjafi - hversu stórann ... ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr aflgjafi - hversu stórann ... ?
Corsair AX850 ætti að duga. 

-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr aflgjafi - hversu stórann ... ?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39289" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Re: Nýr aflgjafi - hversu stórann ... ?
Takk fyrir þetta!