Ókei, nú stend ég á gati..
Er að græja gamla Shuttlið mitt til að selja það og reif hana alla í sundur til þess að rykhreinsa áður en ég færi í format, það eina sem ég set ekki aftur í er SoundBlaster X-Fi Elite Pro hljóðkortið sem ég ætla ekki að láta fylgja henni.
Jæja, ég bomba öllu draslinu saman og kveiki á tölvunni, fæ power í svona 2-3 sek og svo drepur hún á sér. Búinn að troubleshoota allan vélbúnað sem ég get þegar ég ákveð bara for the heck of it að setja hljóðkortið aftur í hana.. og viti menn, kvikindið virkar. Tek kortið úr henni og þá drepur hún bara á sér.
Dettur ykkur í hug hvað gæti verið að orsaka það að fjarvera venjulegs PCI hljóðkorts orsaki það að tölvan drepur á sér? Þarf að láta tölvuna frá mér á morgun og langar bara absalút ekki neitt til að missa þetta hljóðkort.
Speccarnir eru AMD 4800+ x2, 1GB OCZ EL Rev. 2 400MHz PC3200, ATi x800XT, 2x74GB Raptor í RAID0 og þetta er inní gamalli Shuttle XPC SN95G5V2.
Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
Getur ekki verið að hljóðkortið á móðurborðinu sé ónýtt og alltaf þegar þú ræsir tölvunni þá finnur hún ekkert hljóðkort og getur þá sennilega ekki kveikt á sér myndi ég halda. en svo þegar þú setur hljóðkortið í móðurborðið þá finnur hún það við ræsingu og replace-ar það. Bara hugmynd... 

Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
Finnst afar hæpið að vél sleppi því að kveikja á sér þegar hún finnur ekki hljóðkortRaidmax skrifaði:Getur ekki verið að hljóðkortið á móðurborðinu sé ónýtt og alltaf þegar þú ræsir tölvunni þá finnur hún ekkert hljóðkort og getur þá sennilega ekki kveikt á sér myndi ég halda. en svo þegar þú setur hljóðkortið í móðurborðið þá finnur hún það við ræsingu og replace-ar það. Bara hugmynd...
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
Lennti einusinn i þessu þá var einhvað að móðurborðinu s.s prufaðu að setja gamallt lan kort í hanafallen skrifaði:Ókei, nú stend ég á gati..
Er að græja gamla Shuttlið mitt til að selja það og reif hana alla í sundur til þess að rykhreinsa áður en ég færi í format, það eina sem ég set ekki aftur í er SoundBlaster X-Fi Elite Pro hljóðkortið sem ég ætla ekki að láta fylgja henni.
Jæja, ég bomba öllu draslinu saman og kveiki á tölvunni, fæ power í svona 2-3 sek og svo drepur hún á sér. Búinn að troubleshoota allan vélbúnað sem ég get þegar ég ákveð bara for the heck of it að setja hljóðkortið aftur í hana.. og viti menn, kvikindið virkar. Tek kortið úr henni og þá drepur hún bara á sér.
Dettur ykkur í hug hvað gæti verið að orsaka það að fjarvera venjulegs PCI hljóðkorts orsaki það að tölvan drepur á sér? Þarf að láta tölvuna frá mér á morgun og langar bara absalút ekki neitt til að missa þetta hljóðkort.
Speccarnir eru AMD 4800+ x2, 1GB OCZ EL Rev. 2 400MHz PC3200, ATi x800XT, 2x74GB Raptor í RAID0 og þetta er inní gamalli Shuttle XPC SN95G5V2.

-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
Jöss, ég þarf að redda mér eitthverju hræódýru pci netkorti í hana á morgun bara.. það hlýtur að virka jafn vel og þetta hljóðkort, fubar vandamál samt.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
Ég á PCI netkort þráðlaustfallen skrifaði:Jöss, ég þarf að redda mér eitthverju hræódýru pci netkorti í hana á morgun bara.. það hlýtur að virka jafn vel og þetta hljóðkort, fubar vandamál samt.

Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
ein pæling, í bios-num, er hægt að "disable"-a onboard hljóðkortið? ef svo er, prufaðu að gera það og taka svo úr soundblaster kortið..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
Það er að sjálfsögðu disable'að.kizi86 skrifaði:ein pæling, í bios-num, er hægt að "disable"-a onboard hljóðkortið? ef svo er, prufaðu að gera það og taka svo úr soundblaster kortið..

Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Tölvan slekkur á sér ef það er EKKI PCI kort í henni
En búinn að prófa að gera "Enable"?fallen skrifaði:Það er að sjálfsögðu disable'að.kizi86 skrifaði:ein pæling, í bios-num, er hægt að "disable"-a onboard hljóðkortið? ef svo er, prufaðu að gera það og taka svo úr soundblaster kortið..

Tölvan mín er ekki lengur töff.