hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Svara

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Póstur af Halldór »

Ég er að spá að kaupa mér þennann Corsair HX1000: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... 1000w.html" onclick="window.open(this.href);return false;
svo hvað finnst ykkur um þennann?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Póstur af astro »

Ekkert nema topp aflgjafi, en ekki þörf á honum í flestar borðtölvur.
Hvað ertu að fara powera með þessu monsteri annars? :)
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Póstur af ZoRzEr »

Frábær aflgjafi. Hef átt einn og hann er gríðarlega stabíll og flottur aflgjafi með alltof mikið af tengimöguleikum.

Keyrði mest á honum i7 950, 2x HD 5870 og eitt GTX460 sem physx kort og hann blikkaði ekki einu sinni.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: hvað finnst ykkur um þennann aflgjafa?

Póstur af Halldór »

Ég er að fara að keyra crossfire, og i7 2600K en aðalega er ég að fá mér hann vegna uppgrade möguleika
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Svara