Ég keypti mér Corsair Force 3 120 GB SSD disk hjá Tölvuvirkni um daginn og svo kom í ljós að það var framleiðslugalli í diskunum gagnvart ákveðnum móðurborðum. Þegar ég frétti þetta hafði ég samband við Tölvuvirkni og þeir voru ekkert nema liðlegheitin og ekkert vesen að fá skipt út disknum fyrir annan. Ég vil gefa þeim frábært hrós fyrir frábæra þjónustulund og alveg á hreinu að ég kem til með að versla meira hjá þeim.
Þjónusta hjá Tölvuvirkni.
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Þjónusta hjá Tölvuvirkni.
Sælir félagar.
Ég keypti mér Corsair Force 3 120 GB SSD disk hjá Tölvuvirkni um daginn og svo kom í ljós að það var framleiðslugalli í diskunum gagnvart ákveðnum móðurborðum. Þegar ég frétti þetta hafði ég samband við Tölvuvirkni og þeir voru ekkert nema liðlegheitin og ekkert vesen að fá skipt út disknum fyrir annan. Ég vil gefa þeim frábært hrós fyrir frábæra þjónustulund og alveg á hreinu að ég kem til með að versla meira hjá þeim.

Ég keypti mér Corsair Force 3 120 GB SSD disk hjá Tölvuvirkni um daginn og svo kom í ljós að það var framleiðslugalli í diskunum gagnvart ákveðnum móðurborðum. Þegar ég frétti þetta hafði ég samband við Tölvuvirkni og þeir voru ekkert nema liðlegheitin og ekkert vesen að fá skipt út disknum fyrir annan. Ég vil gefa þeim frábært hrós fyrir frábæra þjónustulund og alveg á hreinu að ég kem til með að versla meira hjá þeim.
Re: Þjónusta hjá Tölvuvirkni.
Er með svipaða sögu af þeim.
Keypti aflgjafa fyrir tæpum tveimur árum síðan sem heyrðist svo hár hvellur í og hætti að virka, þeir áttu ekki þennan aflgjafa til þannig þeir létu mig fá öflugri aflgjafa í staðinn, sem var meirasegja modular
Keypti aflgjafa fyrir tæpum tveimur árum síðan sem heyrðist svo hár hvellur í og hætti að virka, þeir áttu ekki þennan aflgjafa til þannig þeir létu mig fá öflugri aflgjafa í staðinn, sem var meirasegja modular
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
