Codec fyrir video!

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Codec fyrir video!

Póstur af Snorrmund »

Sælir.

Ef ég reyni að skoða einhver video t.d. á háhraða þá virka þau ekki sama hvaða video eþtta er. Það virkaði að horfa á video í tölvunni áður en ég formattaði. Hvaða codec pakki lagar þettta? er með quicktime og wmp 9 en hvorugt virkar :?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Prófaðu þetta.

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Virkar ekki :(

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Ég er með Windows media player 9 og codecin fyrir hann sem eru á stuff.is... Það virkar ekki að spila nein video hvorki avi né mpg :(
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ef þú ert með TV out og ert með video overlay stillt vitlaust, þeas þannig að það sést bara á sjónvarpinu en ekki tölvunni... athugaðu það.

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Takk fyrir svarið icave en nei! þetta er ekkert tvout... er að horfa á þetta í tölvunni :(. Þetta er reyndar allveg eins og að þegar tvout er vitlaust stillt.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

overlayið þitt gæti verið dautt.. annars var hann að segja að þetta gæti verið stilt á að senda overlayið í tv-out, þótt þú sért að reyna að horfa á þetta á tölvuskjánum
"Give what you can, take what you need."
Svara