Remote Desktop í gegnum Greatspeed Router
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6208
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Remote Desktop í gegnum Greatspeed Router
ég er með Greatspeed Duo (R250s) og mig vantar að opna fyrir remote desktop hjá mér.
ég er búinn að reyna að gera "nat inbound add bridge 3389-3389/tcp 192.168.7.12" (ip sem á að forwarda á)
,
"nat inbound add bridge 3389-3389/udp 192.168.7.12"
,
"nat inbound add ppp_device 3389-3389/tcp 192.168.7.12"
og
"nat inbound add ppp_device 3389-3389/udp 192.168.7.12"
ég reyndi að kveikja á bridge, en routerinn vildi ekki skilja hvað ethernet er.
btw.. alltaf þegar ég geri "nat inbound add bridge *" þá kemur "unknown device Bridge"
er einhver hérna sem að veit hvað ég er að gera vitlaust?
ég er búinn að reyna að gera "nat inbound add bridge 3389-3389/tcp 192.168.7.12" (ip sem á að forwarda á)
,
"nat inbound add bridge 3389-3389/udp 192.168.7.12"
,
"nat inbound add ppp_device 3389-3389/tcp 192.168.7.12"
og
"nat inbound add ppp_device 3389-3389/udp 192.168.7.12"
ég reyndi að kveikja á bridge, en routerinn vildi ekki skilja hvað ethernet er.
btw.. alltaf þegar ég geri "nat inbound add bridge *" þá kemur "unknown device Bridge"
er einhver hérna sem að veit hvað ég er að gera vitlaust?
"Give what you can, take what you need."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Afhverju notarðu ekki web interfaceið? Ég var lengi með Duo router sjálfur og þetta var pís of keik þar =)
http://192.168.7.1
eða http://192.168.7.254
man ekki
http://192.168.7.1
eða http://192.168.7.254
man ekki