Remote Desktop í gegnum Greatspeed Router

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Remote Desktop í gegnum Greatspeed Router

Póstur af gnarr »

ég er með Greatspeed Duo (R250s) og mig vantar að opna fyrir remote desktop hjá mér.

ég er búinn að reyna að gera "nat inbound add bridge 3389-3389/tcp 192.168.7.12" (ip sem á að forwarda á)

,

"nat inbound add bridge 3389-3389/udp 192.168.7.12"

,


"nat inbound add ppp_device 3389-3389/tcp 192.168.7.12"

og

"nat inbound add ppp_device 3389-3389/udp 192.168.7.12"

ég reyndi að kveikja á bridge, en routerinn vildi ekki skilja hvað ethernet er.

btw.. alltaf þegar ég geri "nat inbound add bridge *" þá kemur "unknown device Bridge"

er einhver hérna sem að veit hvað ég er að gera vitlaust?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Afhverju notarðu ekki web interfaceið? Ég var lengi með Duo router sjálfur og þetta var pís of keik þar =)

http://192.168.7.1

eða http://192.168.7.254

man ekki :|
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er á 192.168.7.1.. en hann spyr um bévítans passward sem ég veit ekkert um ;( (þetta er ekki í heima hjá mér)

veistu hvernig maður þurkar út passann?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Default er login: admin pass: broadband

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Er ekki oft reset takki á routerum... ?

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

np: "Groove Coverage - Moonlight Shadow (Club Mix)"

hingað til hef ég haft andstyggð af "stand-alone" routerum :S ... langbest að vera með pci kort í linux vél og routa þannig :)
mehehehehehe ?
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvernig setur maður þá þetta upp í gegnum web interface-ið ?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég er með þetta svona stillt núna.. (ég breytti ip tölunni á tölvunni sem ég vill remote-a á í 192.168.7.13)
Viðhengi
er þetta ekki rétt hjá mér?
er þetta ekki rétt hjá mér?
port forward.JPG (27.88 KiB) Skoðað 639 sinnum
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Jú þetta er rétt, ertu ekki örugglega búinn að opna fyrir Remote Desktop hjá þér í Windowsinu? Sömuleiðis að slökkva á innbyggða eldveggnum í XP...
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta var víst allt löngu komið hj´amér.. ég klikkaði bara á því að ég má víst ekki reyna að opna 194.* ip töluna úr tö lvu sem er á sama innanhúsneti og tölvan sem ég var að reyna að tengjast við.
"Give what you can, take what you need."
Svara