Hræðilegt viðtal við hann á visir.is. Fréttamaðurinn virðist alls ekki vita um hvað málið snýst og fer að tala um copyright og slíkt...
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Minni svo á að hann verður í FÁ klukkan eitt á morgun

Það er munur á opnum og fríum hugbúnaði annars vegar og lokuðum og stolnum hins vegar...AncientGod skrifaði:Þetta er áhugavert, samt mun ég ekki hætta að nota windows þar sem það er allveg hægt að fá það frítt ef maður er nægilega skarpur en ég er samála honum þar sem það eru næstum öll borganleg forrit líka til frí nema góðar virusvarnir.
x2, hann var myndi ég segja mjög ókurteis alltaf að reyna að taka yfir og hvað var málið með síðustu spurning windows vs mac ???!!!worghal skrifaði:djöfull hata ég þennan fréttamann
biturk skrifaði:um leið og linux verður notendavænt á það möguleika, fyrr ekki!
Sem er einmitt kjarni málsins...það hafa allir notað windows, linux var hannað af nördum fyrir nörda sem héldu að allir myndu sjá ljósið(not in a bad sense)gardar skrifaði:biturk skrifaði:um leið og linux verður notendavænt á það möguleika, fyrr ekki!
prófaðu ubuntu
Er nokkuð viss um að ef þú myndir rétta tveimur identical manneskjum sem aldrei hafa snert tölvu áður, ubuntu og windows... Þá myndi manneskjan sem fékk ubuntu verða komin fyrr upp á lagið með að kunna á tölvuna.
Ubuntu er hrikalega notendavænt, enda hannað af notendum - fyrir notendur.
En ef þú ert að skipta úr windows, þá muntu auðvitað þurfa að læra eitthvað nýtt. Ef þú vilt ekki breytingu þá heldurðu þig bara við það sem þú kannt á.
Rétt er það, en það voru nú þónokkuð margir sem skiptu yfir í windows 7, og office 2007 á sínum tíma. Sem þurftu að læra hlutina alveg upp á nýtt og mér sýnist það bara hafa gengið nokkuð vel. Svo að dæmið er ekki ómögulegt.Minuz1 skrifaði: Sem er einmitt kjarni málsins...það hafa allir notað windows, linux var hannað af nördum fyrir nörda sem héldu að allir myndu sjá ljósið(not in a bad sense)
Það er nógu erfitt að fá mannesku sem hefur bara notað windows á basic level til að prófa annan vafra en IE.
hahaha, góðurgardar skrifaði:Rétt er það, en það voru nú þónokkuð margir sem skiptu yfir í windows 7, og office 2007 á sínum tíma. Sem þurftu að læra hlutina alveg upp á nýtt og mér sýnist það bara hafa gengið nokkuð vel. Svo að dæmið er ekki ómögulegt.Minuz1 skrifaði: Sem er einmitt kjarni málsins...það hafa allir notað windows, linux var hannað af nördum fyrir nörda sem héldu að allir myndu sjá ljósið(not in a bad sense)
Það er nógu erfitt að fá mannesku sem hefur bara notað windows á basic level til að prófa annan vafra en IE.
Varðandi IE dæmið þá held ég að ástæðan fyrir því sé aðallega sú að menn þekkja IE logoið sem "internetið". En séu lítið að spá í því hvort verið sé að nota IE eða firefox þegar vafrinn er opinn (browserar eru jú allir nauðalíkir í útliti).
Ég hef á nokkrum stöðum látið IE shortcutin vísa á firefox, og það hefur virkað vel til þess að forða fólki frá IE
gardar skrifaði:biturk skrifaði:um leið og linux verður notendavænt á það möguleika, fyrr ekki!
prófaðu ubuntu
Er nokkuð viss um að ef þú myndir rétta tveimur identical manneskjum sem aldrei hafa snert tölvu áður, ubuntu og windows... Þá myndi manneskjan sem fékk ubuntu verða komin fyrr upp á lagið með að kunna á tölvuna.
Ubuntu er hrikalega notendavænt, enda hannað af notendum - fyrir notendur.
En ef þú ert að skipta úr windows, þá muntu auðvitað þurfa að læra eitthvað nýtt. Ef þú vilt ekki breytingu þá heldurðu þig bara við það sem þú kannt á.
KDE er heldur ekki minn kaffibolli, en af hverju í ósköpunum installaðirðu kubuntu í stað Ubuntu? Síðan 2008 (fyrr jafnvel) hefurðu EKKERT þurft að nota terminal til þess að tölvan virki!biturk skrifaði:var með tölvuna mína í hálft ár á kubuntu.......líkaði það ekkert mjög illa en mér leiðist hvernig það er sett upp og hvað hlutirnir eru oft gerðir leiðinlega flóknir![]()
btw, fíla ekki að þurfa að skrifa runur í þarna commandin eða hvað hann heitir!
biturk skrifaði:barnalegt af stjórnenda að tala um winblows![]()
Þetta er það heimskulegasta sem þú hefur skrifað á Vaktinni og þá er nú mikið sagt!!!biturk skrifaði:kannski útaf því að ég vil geta gert það sem mig langar, ég vil kynna mér hlutina og fikta án þess að gera runur í terminal eða whaevahh
Það er auðveldara. Þú varst að segja að þetta væri ekki nógu notendavænt og þegar ég bendi á e-ð sem er notendavænna heldur en það er í Winblows þá skiptir ekki lengur máli fyrir þig hvort er notendavænna!biturk skrifaði:..hvernig getur það verið auðveldara? það er ekkert mál að ná í forrit á netið og ýta ínstall í win![]()
app-store.....kaupa forrit......hahahaha