Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37 Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jakub » Fös 17. Jún 2011 15:01
Ééég var að pæla... er Antec KÜHLER H₂O 920 betri en NH-D14 frá Noctua?
Ég veit að NH-D14 er betri en H70 frá Corsair, en veit líka að Kühler er betri en H70, Veit bara ekki hversu mikið betri
Hvaaaar er svo hægt að fá Kühler 920 hér á íslandi?
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496 Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MatroX » Fös 17. Jún 2011 15:09
eftur stutta google leit er H70 og Kühler 920 rosalega svipað dót. en noctua kælingin tekur þetta með nokkrum gráðum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 R G B MX Red Lyklaborð |
Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37 Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jakub » Fös 17. Jún 2011 15:14
MatroX skrifaði: eftur stutta google leit er H70 og Kühler 920 rosalega svipað dót.
nefnilega ekki, kuhler 620 sem er með jafn mjóan radiator og h50 er með svipað performance og h70, ég hugsa að pumpan hjá Antec er betri, blokkin kannski líka. Common sense þá að kuhler 920 tekur h70 ósmurt ..
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496 Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MatroX » Fös 17. Jún 2011 15:20
jakub skrifaði: MatroX skrifaði: eftur stutta google leit er H70 og Kühler 920 rosalega svipað dót.
nefnilega ekki, kuhler 620 sem er með jafn mjóan radiator og h50 er með svipað performance og h70, ég hugsa að pumpan hjá Antec er betri, blokkin kannski líka. Common sense þá að kuhler 920 tekur h70 ósmurt ..
nei. allt þetta tilbúna vatnsdót er allt sama "ruslið/dótið" segi svona. ég átti H50 og mér fannst hún ekki þessi virði. þannig að keyptur þér bara Noctua kælinguna.
Það er alveg ástæða fyrir því að Nocta kælingin er svona vinsæl.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 R G B MX Red Lyklaborð |
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278 Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ulli » Fös 17. Jún 2011 15:36
Bara svo hrikalega ljót...
Ef hún væri öðruvísi á litin þá hefði maður skélt sér á hana.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37 Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jakub » Fös 17. Jún 2011 15:40
Flott chart, las allt review'ið. Takk
.
En er svo nokkuð hægt að fá NF-P12 viftu hér á íslandi, eða þarf að panta utanfrá?
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496 Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MatroX » Fös 17. Jún 2011 15:46
jakub skrifaði: Flott chart, las allt review'ið. Takk
.
En er svo nokkuð hægt að fá NF-P12 viftu hér á íslandi, eða þarf að panta utanfrá?
afhverju vantar þér hana? ég veit að buy.is var með þetta
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 R G B MX Red Lyklaborð |
Höfundur
jakub
Græningi
Póstar: 37 Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jakub » Fös 17. Jún 2011 15:55
MatroX skrifaði: jakub skrifaði: Flott chart, las allt review'ið. Takk
.
En er svo nokkuð hægt að fá NF-P12 viftu hér á íslandi, eða þarf að panta utanfrá?
afhverju vantar þér hana? ég veit að buy.is var með þetta
því að mig langar að hafa þær 3 ef ég fæ mér noctua, og buy.is eru með
glataða viftu
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496 Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MatroX » Fös 17. Jún 2011 15:56
jakub skrifaði: MatroX skrifaði: jakub skrifaði: Flott chart, las allt review'ið. Takk
.
En er svo nokkuð hægt að fá NF-P12 viftu hér á íslandi, eða þarf að panta utanfrá?
afhverju vantar þér hana? ég veit að buy.is var með þetta
því að mig langar að hafa þær 3 ef ég fæ mér noctua, og buy.is eru með
glataða viftu
talaðu bara við tölvutækni eða buy.is með að redda þér svona viftu. en þær eru örruglega rándýrar
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 R G B MX Red Lyklaborð |