Ég ætla mér að setja saman tölvu í nánustu framtíð.
Ég veit hvaða búnað ég vil fyrir utan turn og móðurborð.
Örgjörvi: Sandy Bridge Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz Quad Core
Skjákort: Geforce GTX-Ti 560 1024MB DDR5
Harður diskur: 2.0 TB SATA3 6Gb/s
Vinnsluminni: (8.0GB) 2x4 GB DDR3 1333MHz
Hvaða móðurborð frá intel haldið þið að fari best með þessum búnaði?
Hvaða turn er ódýr og passar fyrir þetta?
Hvaða móðurborð?
Re: Hvaða móðurborð?
ég var í nokkra daga að velja mér móðurborð og endaði með að versla gigabyte p67a ud5 hjá tölvutækni og mæli ég með því.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
afhverju ertu ekki með SSD með þessum búnaði?
og í hvað á turninn að vera notaður svona mestmegnis?
og í hvað á turninn að vera notaður svona mestmegnis?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Hvaða móðurborð?
Vantar ekki broskall þarna eða eitthvað?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Hvaða móðurborð?
gaddavir skrifaði:Hvað er SSD?
Turninn á aðallega að standa með dótinu inní.
Harður diskur sem virkar eins og minnislykill bara með mörgum GB meira og mun hraðari vinnslu vegna engra hluta sem hreyfast í búnaðinum.
Nokkuð töff bara er nokkuð dýrt en það lækkar með tímanum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
"minnislykill bara með mörgum GB" ? eru þeir ekki bara núna í hæst 256 Gb eða eithvað ? þú getur allveg fenngið usb lykill sem er 250 Gb frá kingston á svipuðu verði og SSD en afsakið að ég fór of topic.xStahl skrifaði:gaddavir skrifaði:Hvað er SSD?
Turninn á aðallega að standa með dótinu inní.
Harður diskur sem virkar eins og minnislykill bara með mörgum GB meira og mun hraðari vinnslu vegna engra hluta sem hreyfast í búnaðinum.
Nokkuð töff bara er nokkuð dýrt en það lækkar með tímanum.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799