Hvað er inn í örgjörvanum þínum?

Svara

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er inn í örgjörvanum þínum?

Póstur af wICE_man »

Hér eru nokkuð fræðandi myndir um innihald Athlon64 örgjörva:

http://www.ipkonfig.com/Articles/BustedAthlon64/

Hláturinn lengir lífið.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

rofl

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

:( :? :cry: svona á maður ekki að fara með örgjörva.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

LOL :lol:
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Cras Override skrifaði::( :? :cry: svona á maður ekki að fara með örgjörva.
Þetta er ónýtur AMD svo, þetta sleppur. :)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Svona hefur komið fyrir Intel örgjörvan þegar vaktin.is for offline um daginn.

En nei, þetta er bruðl með örgjörva, það vita allir að þetta er fullt af rásum (sem tengja saman margar milljónir smára, eða á ensku transistor) , og þær eru mældar í nanó metrum. svo það er ekki mikið að sjá.
Hlynur
Svara