Jæja, ég verslaði mér Samsung disk í dag, setti hann í vélina og formataði.
Mig langar að búa til u.þ.b. 9gb partition á honum og hafa windows á henni, en þegar ég fer í partition magic þá get ég ekki gert eitt né neitt varðandi diskinn..
Vitiði hvort ég þurfi að gera eitthvað meira til að geta búið til þetta partition ?
Já
ég er búinn að formatta hann og alles
kemur fram í bæði windows og bios
en í partition magic kemur hann einsog hann sé stútfullur og ekkert hægt að gera við hann
Kemur fram sem 'Dynamic disk' en hinn diskurinn minn er ntfs og kemur fram sem þannig..
í partition magic þeas
þú bjóst þá til dynamic partition.. það er lokuð partition tækni sem microsoft hannaði. þetta er var hannað til að nota með software raidi. deletaðu partitioninu af disknum með manage og búðu svo til ný með partition manager.
gnarr skrifaði:þú bjóst þá til dynamic partition.. það er lokuð partition tækni sem microsoft hannaði. þetta er var hannað til að nota með software raidi. deletaðu partitioninu af disknum með manage og búðu svo til ný með partition manager.
hmm
ég bjó aldrei til neitt partition á disknum..
hef greininlega sett hann þá allann sem dynamic partition..
hvernig fixa ég það?