Sælir,
Ég var beðinn um að leita af tölvu fyrir einn fermingarstrák. Hún verður líklega aðalega notuð í leiki og verðhugmynd var í kringum 150.000 kr.
Er þessi pakki ekki fínn frá Tölvuvirkni: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... av=GP_A153" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Það væri alla vega mun þægilegra að kaupa heila tölvu frá einni búð frekar en að púsla henni saman.
Fermingarvél
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Vantar þig bara turn eða viltu hafa allt með? (Þá er ég að tala um skjá+lyklaborð+mús+hátalara/heyrnatól)
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Ég mndi ráðleggja þér að tala við strákana í Tölvutækni.
Segðu þeim hvaða verðhugmynd þú ert með í huga og áætlaða notkun.
Er nokkuð viss um að þeir henda saman skotheldum pakka á flottu verði!
Ath: Hef engra hagsmuna að gæta, hef bara aldrei fengið eins góða þjónustu og þar.
Fyrir utan það að þeir styrktu fyrstu tölvunördakeppni Íslands sem tengdist ekki leikjaspilun.
:beer
Segðu þeim hvaða verðhugmynd þú ert með í huga og áætlaða notkun.
Er nokkuð viss um að þeir henda saman skotheldum pakka á flottu verði!
Ath: Hef engra hagsmuna að gæta, hef bara aldrei fengið eins góða þjónustu og þar.
Fyrir utan það að þeir styrktu fyrstu tölvunördakeppni Íslands sem tengdist ekki leikjaspilun.
:beer
Last edited by Klaufi on Mán 13. Jún 2011 21:38, edited 2 times in total.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Miðað við að hann setti það allt í körfuna og hún kosatði 150.000 þá býst ég við að honum vanti allt á 150.000Eiiki skrifaði:Vantar þig bara turn eða viltu hafa allt með? (Þá er ég að tala um skjá+lyklaborð+mús+hátalara/heyrnatól)
Ert líka að borga þarna næstum því 9.000 fyrir samsetningu en held að strákarnir í tölvutækni hendi þessu saman fyrir þig frítt ef þú verslar allt hjá þeim.
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Tek undir þetta með Klaufa og Halla Mæla held ég langflestir hérna með því að þú myndir tala við þá í tölvutækni og þeir henda saman eins skotheldum pakka fyrir þig og þú getur hugsað þér fyrir peninginn.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Mæli með tölvutækni
Re: Fermingarvél
Tölvutækni alla leið! Nýbúinn að fá topp þjónustu þar!
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 131
- Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Fermingarvél
Takk fyrir þetta, ég skoða þá Tölvutækni!