Hleðslutækin virðast "grillast"
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Hleðslutækin virðast "grillast"
Sælir,
Ég hef glímt við það vandamál undanfarið að öll mín fartölvuhleðslutæki hafa eitthverra hluta vegna hætt að virka, mörg hver dottið niður í það háa voltatölu að þau gefa tölvunni bara nægan straum til að halda sér uppi, en ekki hlaða sig. Hefur einhver hér lent í þessu eða veit hvað er um að vera? Ég er með HP pavilion dv2000, ef það hjálpar eitthvað...
Þakkir,
Magnús
Ég hef glímt við það vandamál undanfarið að öll mín fartölvuhleðslutæki hafa eitthverra hluta vegna hætt að virka, mörg hver dottið niður í það háa voltatölu að þau gefa tölvunni bara nægan straum til að halda sér uppi, en ekki hlaða sig. Hefur einhver hér lent í þessu eða veit hvað er um að vera? Ég er með HP pavilion dv2000, ef það hjálpar eitthvað...
Þakkir,
Magnús
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
FrozeN skrifaði:Sælir,
Ég hef glímt við það vandamál undanfarið að öll mín fartölvuhleðslutæki hafa eitthverra hluta vegna hætt að virka, mörg hver dottið niður í það háa voltatölu að þau gefa tölvunni bara nægan straum til að halda sér uppi, en ekki hlaða sig. Hefur einhver hér lent í þessu eða veit hvað er um að vera? Ég er með HP pavilion dv2000, ef það hjálpar eitthvað...
Þakkir,
Magnús
Ásbrú?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
Ég vil meina að ástæðan fyrir því að rafhlöður í fartölvur endist svona stutt sé sú að hleðslutækin séu algjört rusl og séu alltof fljót að "grillast" og senda vitlausan straum.
Lenti í því með mitt Asus hleðslutæki að það fór að koma hitalykt úr því og allt í einu hætti það að hlaða. Þá var rafmagnssnúran bráðnuð inní hleðslutækinu, þessi snúra:
Skipti um hana, en nú virðist battery endingin vera komin úr 9 klst í 4 til 6, á 2til3 mánuðum.
Lenti í því með mitt Asus hleðslutæki að það fór að koma hitalykt úr því og allt í einu hætti það að hlaða. Þá var rafmagnssnúran bráðnuð inní hleðslutækinu, þessi snúra:
Skipti um hana, en nú virðist battery endingin vera komin úr 9 klst í 4 til 6, á 2til3 mánuðum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
FrozeN skrifaði:mörg hver dottið niður í það háa voltatölu að þau gefa tölvunni bara nægan straum til að halda sér uppi, en ekki hlaða sig.
Mjög líklega eru batterýin í ferðavélanum þínum orðinn slöpp og kemur hleðslutækinu þínu ekkert við.
ef þú hefur slökkt á tölvunni og hleður rafhlöðuna þannig, breytir það einhverju ?
hefurðu mælt þessa spennu sem hefur "dottið niður" í hærri spennu ?
Electronic and Computer Engineer
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
rapport skrifaði:FrozeN skrifaði:Sælir,
Ég hef glímt við það vandamál undanfarið að öll mín fartölvuhleðslutæki hafa eitthverra hluta vegna hætt að virka, mörg hver dottið niður í það háa voltatölu að þau gefa tölvunni bara nægan straum til að halda sér uppi, en ekki hlaða sig. Hefur einhver hér lent í þessu eða veit hvað er um að vera? Ég er með HP pavilion dv2000, ef það hjálpar eitthvað...
Þakkir,
Magnús
Ásbrú?
ekkert að rafmagninu hérna í ásbrú, búinn að mæla allar innstungur hérna fram og til baka
en hinsvegar er ég búinn að fá 2 gallaðar rafhlöður fyrir ferðatölvuna mína
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
Ég hef reyndar ekki prófað það að slökkva á tölvunni og hlaða rafhlöðuna, það hleðslutæki sem ég er með núna hleður hana alveg í gangi. En málið er bara að hleðslutækið skemmist með tímanum, kannski á c.a 4 mánuðum hefur verið. Fyrst fer rafmagnssnúran á kannski 2 mánuðum, ég skipti um hana og ekkert mál. En svo kannski 2 mánuðum síðar hættir hleðslutækið að gefa tölvunni réttan straum svo að batterýið geti hlaðist.
Ég mældi nú reyndar ekki sjálfur, en 2 af þeim hleðslutækjum sem ég hef átt hafa sýnt þá tölu að fyrst eru þau að gefa tölvunni nóg til að batterýið hlaðist 19,4V en svo þegar það er byrjað að skemmast þá fer straumurinn niður i 15,4V. Þetta er sennilega 5 hleðslutækið sem ég hef átt fyrir þessa tölvu, reyndar bara í annað skiptið sem ég er með HP hleðslutæki en hitt skemmdist af öðrum ástæðum en þessu rafmagnsrugli. Líklega hafa þessi hin sem ég hef verið með verið algjört rusl reyndar.
Helduru kannski að ef ég myndi splæsa í nýtt batterý í tölvuna að þetta með hleðslutækin myndi lagast? Tölvan er núna orðin að verða 3 ára reyndar, en hún er samt alveg nógu góð fyrir mig og ég þarf ekki nýja næsta árið eða tvö.
Þetta hefur ekkert með Ásbrú að gera
En kærar þakkir fyrir svörin!
Ég mældi nú reyndar ekki sjálfur, en 2 af þeim hleðslutækjum sem ég hef átt hafa sýnt þá tölu að fyrst eru þau að gefa tölvunni nóg til að batterýið hlaðist 19,4V en svo þegar það er byrjað að skemmast þá fer straumurinn niður i 15,4V. Þetta er sennilega 5 hleðslutækið sem ég hef átt fyrir þessa tölvu, reyndar bara í annað skiptið sem ég er með HP hleðslutæki en hitt skemmdist af öðrum ástæðum en þessu rafmagnsrugli. Líklega hafa þessi hin sem ég hef verið með verið algjört rusl reyndar.
Helduru kannski að ef ég myndi splæsa í nýtt batterý í tölvuna að þetta með hleðslutækin myndi lagast? Tölvan er núna orðin að verða 3 ára reyndar, en hún er samt alveg nógu góð fyrir mig og ég þarf ekki nýja næsta árið eða tvö.
Þetta hefur ekkert með Ásbrú að gera
En kærar þakkir fyrir svörin!
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
Sallarólegur skrifaði:Ég vil meina að ástæðan fyrir því að rafhlöður í fartölvur endist svona stutt sé sú að hleðslutækin séu algjört rusl og séu alltof fljót að "grillast" og senda vitlausan straum.
Lenti í því með mitt Asus hleðslutæki að það fór að koma hitalykt úr því og allt í einu hætti það að hlaða. Þá var rafmagnssnúran bráðnuð inní hleðslutækinu, þessi snúra:
Skipti um hana, en nú virðist battery endingin vera komin úr 9 klst í 4 til 6, á 2til3 mánuðum.
Vá Battery endingin hjá mér er búinn að detta niður um kannski 30 mín max á 9-10 mánuðum.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
Einhver?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
Einhver? Gæti hugsanlega eitthvað hafa skemmst ef tölvan hefur ofhitnað?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
Frost skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ég vil meina að ástæðan fyrir því að rafhlöður í fartölvur endist svona stutt sé sú að hleðslutækin séu algjört rusl og séu alltof fljót að "grillast" og senda vitlausan straum.
Lenti í því með mitt Asus hleðslutæki að það fór að koma hitalykt úr því og allt í einu hætti það að hlaða. Þá var rafmagnssnúran bráðnuð inní hleðslutækinu, þessi snúra:
Skipti um hana, en nú virðist battery endingin vera komin úr 9 klst í 4 til 6, á 2til3 mánuðum.
Vá Battery endingin hjá mér er búinn að detta niður um kannski 30 mín max á 9-10 mánuðum.
Tölvan er orðin tveggja og hálfs árs, tók ekki eftir þessu fyrr en núna hvað það er búið að hraka mikið undanfarið.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
Einusinni enn...
Re: Hleðslutækin virðast "grillast"
MagSafe hleðslutækin mín fara á ca. 6 mánaða fresti. Þau snarhitna undir öllum kringumstæðum og síðan fara þau bara. Epli.is skiptir þeim samt út án vandræða.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú