Hvernig HD?

Svara

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Hvernig HD?

Póstur af zombrero »

Hvernig harðan disk á maður að fara fá sér?

Er með einn 80 gb WD og langar í einn nýjan þar sem ég er á valhöll og verð því að shera lágmark 50 gb.
Og einnig ef maður er að seta heilar dvd myndir inn á tölvnna til þess að brenna þá þarf maður 4,4 gb og svo önnur 4,4 gb í temp space þegar maður er að brenna.

En hvaða HD ætti maður að fá sér? Það hefur aldrei verið neitt vesen með þennan WD sem ég á.

Er að spá í 80 gb eða 120
kv, Zombrero
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

160gb samsung 8mb buffer

Án efa að flestir eiga eftir að mæla með þessum hd eða bara samsung yfirleitt, myndi samt taka 160gb, maður er aldrei með nóg af hd plássi :D
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég mæli líka með honum. Þegar maður veit að maður er með nóg hd pláss þá er það fljótt að fyllast :)

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig HD?

Póstur af Snikkari »

Samsung 160Gb er langbest kaupin í dag.
Þrusugóðir, hjlóðlátir og ódýrir.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

jamm samsung 160GB, tékkaðu bara vel hvar hann er ódýrastur. Getur munað nokkrum Brynjólfum (1000 köllum) hvar þú kaupir hann.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af zombrero »

þakka
kv, Zombrero

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af zombrero »

En er eitthvað mál að uppfæra biosinn þannig að tölvan sýni tæp 160 gb í staðinn fyrir 127 gb
kv, Zombrero

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei, ekki ef þú ferð nákvæmlega eftir leiðbeiningum framleiðandans og passar að það verði ekki rafmagnslaust á meðan. :)

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Hef heyrt að WarriorJoe sofi í ullarsokkum
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Sammála með 160 gb samsung disk, 8 mb og 7200 rpm...þeir eru þrusugóðir, og ég á þannig og margir hérna eins og þú sérð og ekkert nema gott um það að segja.
Hlynur
Svara