Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
er með
1x 22" dvi tengi
2x 17" dvi tengi
og sjónvarp sem er tengt með HD kappli
og nú er það spurningin...
http://www.hardocp.com/images/articles/ ... 1h_1_1.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
vitiði hvort þetta kort ráði við það að hafa 4 hluti i gangi i einu ?
3 skjái og hd...
tilgangslaust að fara kaupa DisplayPort í DVI-D breytistykki ef þetta virkar svo ekki...
vona að þið vitið þetta, Kv Fannar
1x 22" dvi tengi
2x 17" dvi tengi
og sjónvarp sem er tengt með HD kappli
og nú er það spurningin...
http://www.hardocp.com/images/articles/ ... 1h_1_1.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
vitiði hvort þetta kort ráði við það að hafa 4 hluti i gangi i einu ?
3 skjái og hd...
tilgangslaust að fara kaupa DisplayPort í DVI-D breytistykki ef þetta virkar svo ekki...
vona að þið vitið þetta, Kv Fannar
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Nei, 5770 kortin geta bara haft 3 útganga virka. 2x DVI og HDMI eða 2xDVI og DisplayPort.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Okay flott að vita af því...
þá er það bara finna sér annað sona kort og brúa þau...
takk fyrir þetta antitraust...
þá er það bara finna sér annað sona kort og brúa þau...
takk fyrir þetta antitraust...
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Ég man ekki nákvæmlega hvernig þetta virkar, en ef þú Crossfire tengir 2x5770 kort þá geturu max keyrt 4 skjái í einu, og 4ji skjárinn þarf að vera tengdur í DisplayPort tengið á secondary kortinu. En ef þú sleppir því að Crossfire tengja kortin þá ættiru in theory að geta keyrt 6 skjái, en þá ertu auðvitað bara að nýta annað kortið undir álagi.Lu1ex skrifaði:Okay flott að vita af því...
þá er það bara finna sér annað sona kort og brúa þau...
takk fyrir þetta antitraust...
Svo ef þú ferð að blanda Eyefiniti inn í þetta í þokkabót, þá fyrst verðuru rangeygður. Minnir að þá megi bara 2 skjáir vera tengdir með DVI og 2 með HDMI/DisplayPort, og annar þeirra á secondary kortinu.
Ath. samt að ég segi þetta allt saman með fyrirvara þar sem það er endalaust verið að breyta þessu með nýjum driverum og örlítið breyttu hardware-i.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Þú gætir fengið þér eitt 5770 og svo eitthvað gamalt/ódýrt kort til að keyra fjórða skjáinn...
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Okay.... takk fyrir þetta, vona bara að sona kort detti hingað inn til sölu, skillst víst að það se ekkert mikið um þessa overclocket utgafu til sölu a islandi a sinum tíma..... en hvað veit ég
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Bara svo ég haldi áfram að röfla - Þetta er akkúrat það sem ég gerði áður en ég fékk mér DisplayPort skjái. Var með 4670 kort meðfram 5770 og það var endalaust driver crash eða "Windows has detected low performance" skilaboð um leið og það var vottur af álagi (SD video playback) á þeim skjá sem var tengdur við 4670 kortið.Hvati skrifaði:Þú gætir fengið þér eitt 5770 og svo eitthvað gamalt/ódýrt kort til að keyra fjórða skjáinn...
En getur auðvitað farið eftir undirliggjandi vélbúnaði, upplausnum, stýrikerfi, driver útgáfum og flr og flr.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
En þarf einhverja spes snúru í DisplayPortið ? Er ekki nó að kaupa snúru sem er mað HDMI eða DVI á öðrum endanum og DisplayPort á hinum ? Eða þarf þetta að vera eithvað í þessa áttinna http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með HD5750
2x24"
1x27"
Er með HD5750
2x24"
1x27"
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Já þú þarft svona active adapter. Myndi samt ekki reyna að spila leiki í þessari upplausn á þessu skjákorti, held það sé ekkert voðalega skemmtileg upplifun.Snorrivk skrifaði:En þarf einhverja spes snúru í DisplayPortið ? Er ekki nó að kaupa snúru sem er mað HDMI eða DVI á öðrum endanum og DisplayPort á hinum ? Eða þarf þetta að vera eithvað í þessa áttinna http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með HD5750
2x24"
1x27"
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Það er til svona adapter í kísildal, ódýrari og engar USB aukasnúrur. Ég er sjálfur að nota slíkan við 5770 kortið mitt.Predator skrifaði:
Já þú þarft svona active adapter. Myndi samt ekki reyna að spila leiki í þessari upplausn á þessu skjákorti, held það sé ekkert voðalega skemmtileg upplifun.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Er ekki að finna þetta hjá þeimAntiTrust skrifaði:Það er til svona adapter í kísildal, ódýrari og engar USB aukasnúrur. Ég er sjálfur að nota slíkan við 5770 kortið mitt.Predator skrifaði:
Já þú þarft svona active adapter. Myndi samt ekki reyna að spila leiki í þessari upplausn á þessu skjákorti, held það sé ekkert voðalega skemmtileg upplifun.
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
AntiTrust skrifaði:Það er til svona adapter í kísildal, ódýrari og engar USB aukasnúrur. Ég er sjálfur að nota slíkan við 5770 kortið mitt.Predator skrifaði:
Já þú þarft svona active adapter. Myndi samt ekki reyna að spila leiki í þessari upplausn á þessu skjákorti, held það sé ekkert voðalega skemmtileg upplifun.
Ertu þá að tala um svona ? http://www.computer.is/vorur/4286/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Spurning um multiscreen... Gigabyte HD 5770 super overclock
Nákvæmlega þetta.Snorrivk skrifaði: Ertu þá að tala um svona ? http://www.computer.is/vorur/4286/" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.