TS miði á Arcade Fire tónleika í Hyde Park 30.júní

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

TS miði á Arcade Fire tónleika í Hyde Park 30.júní

Póstur af Olafst »

Er með til sölu einn miða á tónleika Arcade Fire í Hyde Park London 30.júní næstkomandi.
Upphitunarbönd eru Mumford & Sons, Beirut og The Vaccines.
http://www.nme.com/news/arcade-fire/54635" onclick="window.open(this.href);return false;

Miðinn kostaði rúmlega 10.000 en ástæða sölu er að ein úr hópnum okkar kemst ekki með.

Tek við lægri tilboðum en 10.000 en áskil mér rétt til að hafna þeim öllum eða hætta við sölu ef aðstæður breytast.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: TS miði á Arcade Fire tónleika í Hyde Park 30.júní

Póstur af Plushy »

The Vaccines að hita upp, las að það væri íslenskur bassaleikari.

Gangi þér vel með söluna :)
Svara