ertu þá ekki bara með e-ð annað sem heyrist hærra í? Ég var voða glaður fyrst þegar ég fékk mér blóm, síðan skipti ég WD disknum mínum út fyrir Seagate og blómið var orðið það háværasta í tölvunni...
FrankC skrifaði:ertu þá ekki bara með e-ð annað sem heyrist hærra í? Ég var voða glaður fyrst þegar ég fékk mér blóm, síðan skipti ég WD disknum mínum út fyrir Seagate og blómið var orðið það háværasta í tölvunni...
þetta psu er jafn hljóðlátt og lofað er, ég er með það í gangi núna og heyri ekkert! Búinn að tjúna zalman blómið niður líka þannig að ég heyri ekkert nema pínulítið sup í hd. Það eina sem maður þarf að athuga með þetta PSU er að vera með nokkrar kassaviftur líka. Gamla PSU-ið mitt sá um að sjúga heita loftið út úr kassanum en þetta gerir það ekki, örrinn hitnaði um 5° og kassahitinn um 3°