ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Tengi:
1x HDMI
1x DVI
1x Audio out
1x Rafmagnstengi
Ástand:
Skjárinn er í fanta formi og hefur verið rykhreinsaður reglulega svo lítið er um rispur.
Skjárinn hefur aldrei verið tekinn á lan og hefur verið á sama stað alla sína ævi
Fylgir:
DVI snúra
Powerbrick + powersnúra
nóta
Skjárinn kostaði 74.990kr og kostar hann nú í kringum 70.000kr.
Verðhugmynd: 40-45.000kr
Óska eftir tilboðum!
Viðhengi
JANEE.jpg (169.94 KiB) Skoðað 1205 sinnum
Last edited by gissur1 on Mán 20. Jún 2011 17:30, edited 2 times in total.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Ég held að ég hafi aldrei gert þetta en ég ætla að gefa þessum skjá eitt frítt bump. Vinur minn á nákvæmlega þessa útgáfu (27") og ég á 24" útgáfuna og þessir skjáir eru bara GOURMET!
coldcut skrifaði:Ég held að ég hafi aldrei gert þetta en ég ætla að gefa þessum skjá eitt frítt bump. Vinur minn á nákvæmlega þessa útgáfu (27") og ég á 24" útgáfuna og þessir skjáir eru bara GOURMET!
Takk fyrir það
Er annars kominn með tilboð uppá 42þ, er tilbúinn að láta hann strax á 45. Einu skipti sem ég skoða er ipod 60gb eða stærri plús einhvern pening.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q