Hljóðlátasta 80mm viftan?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hljóðlátasta 80mm viftan?
Það er farið að ískra aðeins í 80mm kassaviftunni í sjónvarpstölvunni, ég þarf að fá mér 1-2 nýjar úúúúber silent viftur.
Er þessi málið? eða mæliði með einhverju öðru?
Er þessi málið? eða mæliði með einhverju öðru?
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Er þetta ekki í ábyrgð hjá okkur? Antec ISK kassinn með Zotac borðinu?
Varla er hún orðin 2 ára? Jæja, þú hugsaridda.
Varla er hún orðin 2 ára? Jæja, þú hugsaridda.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Held að þessi sé málið http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734" onclick="window.open(this.href);return false;
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Mæli með þessum : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1734" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef rosalega góða reynslu af Tacens viftunum í öllum stærðum og gerðum, er með haug af slíkum í hverri einustu vél hérna heima held ég. Þarna ertu t.d. með viftu sem er allavega helmingi hljóðlátari en Zalman vifta.
Hef rosalega góða reynslu af Tacens viftunum í öllum stærðum og gerðum, er með haug af slíkum í hverri einustu vél hérna heima held ég. Þarna ertu t.d. með viftu sem er allavega helmingi hljóðlátari en Zalman vifta.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Jú tæknilega séð er hún í ábyrgð, en ég nenni ekki að eltast við það kaupi bara bestu viftuna sem ég finnKlemmi skrifaði:Er þetta ekki í ábyrgð hjá okkur? Antec ISK kassinn með Zotac borðinu?
Varla er hún orðin 2 ára? Jæja, þú hugsaridda.

Sýnist þessar Tacens viftur sem AntiTrust og Kobbmeister benda á vera uber silento.
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Teku undir með AntiTrust.. Tacens vifturnar eru virkilega góðar, góð ending og alveg dead silent viftur !
Getur eflaust fengið þá til að stinga viftunni í samband fyrir þig og fengið að heyra (eða ekki heyra) hversu hljóðlát hún er
Getur eflaust fengið þá til að stinga viftunni í samband fyrir þig og fengið að heyra (eða ekki heyra) hversu hljóðlát hún er

Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Já ég skelli mér bara á þetta, 10dB á 1500 snúningum er náttlega ekkert...
Takk fyrir ábendinguna strákar
Takk fyrir ábendinguna strákar

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
er með 3stk 120mm tacens aura ice framan á kassanum hjá mér.. Dead silent.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Kísildalur skrifaði:Tacens Aura II 80mm
12500RPM (10dB), 25 CFM blástur
Vá! 12500 RPM, held að ég skelli mér á einn svona laufablásara

Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Ég fór einmitt í kísildal í síðustu viku og keypti mér 5 stk. Tacens Aura II í turninn minn sem tekur aðeins 80mm viftur 
Skipti út 6 ára gömlum Cooler Master NEON LOUDNESS LIGHTSHOW viftum. Vissi ekki að tölva gæti verið svona hljóðlát
Heyrist varla múkk í þessum viftum og loftstreimið inn og útúr kassanum er sennilega 40-50% betra en það var.

Skipti út 6 ára gömlum Cooler Master NEON LOUDNESS LIGHTSHOW viftum. Vissi ekki að tölva gæti verið svona hljóðlát

Heyrist varla múkk í þessum viftum og loftstreimið inn og útúr kassanum er sennilega 40-50% betra en það var.
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Veit að tölvutek pantaði þessa viftu fyrir einhvern um daginn.
http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... d=9&lng=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Rotational Speed (+/- 10%) 1800 RPM
Rotational Speed with L.N.A. (+/- 10%) 1300 RPM
Rotational Speed with U.L.N.A. (+/- 10%) 800 RPM
Airflow 53 m³/h
Airflow with L.N.A. 39 m³/h
Airflow with U.L.N.A. 26 m³/h
Acoustical Noise 17 dB(A)
Acoustical Noise with L.N.A. 10 dB(A)
Acoustical Noise with U.L.N.A. 7* dB(A)
http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... d=9&lng=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Rotational Speed (+/- 10%) 1800 RPM
Rotational Speed with L.N.A. (+/- 10%) 1300 RPM
Rotational Speed with U.L.N.A. (+/- 10%) 800 RPM
Airflow 53 m³/h
Airflow with L.N.A. 39 m³/h
Airflow with U.L.N.A. 26 m³/h
Acoustical Noise 17 dB(A)
Acoustical Noise with L.N.A. 10 dB(A)
Acoustical Noise with U.L.N.A. 7* dB(A)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Það er ekki hægt að mæla 10dB, held að umhverfishljóð í hljóðlausu herbergi fari varla undir 15dB .GuðjónR skrifaði:Já ég skelli mér bara á þetta, 10dB á 1500 snúningum er náttlega ekkert...
Takk fyrir ábendinguna strákar
Ég hef annars einmitt séð vel látið af Tacens viftunum en einhverstaðar hef ég séð sett spurningamerki við endinguna í þeim. Eina vitið í svona viftum er bara að hafa þær viftustýrðar

-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Ég ætlaði einmitt að fara að mæla með þessari. Þú ert að fá svo geðveikt performance með engu hljóði...arnaru skrifaði:Veit að tölvutek pantaði þessa viftu fyrir einhvern um daginn.
http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... d=9&lng=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Rotational Speed (+/- 10%) 1800 RPM
Rotational Speed with L.N.A. (+/- 10%) 1300 RPM
Rotational Speed with U.L.N.A. (+/- 10%) 800 RPM
Airflow 53 m³/h
Airflow with L.N.A. 39 m³/h
Airflow with U.L.N.A. 26 m³/h
Acoustical Noise 17 dB(A)
Acoustical Noise with L.N.A. 10 dB(A)
Acoustical Noise with U.L.N.A. 7* dB(A)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Ha? 12500 RPM?braudrist skrifaði:Kísildalur skrifaði:Tacens Aura II 80mm
12500RPM (10dB), 25 CFM blástur
Vá! 12500 RPM, held að ég skelli mér á einn svona laufablásara
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Ætla nú að vona að flestir fatti að þetta á að vera 1250RPM... Grunar að það séu aðeins meiri læti en 10dB í 12500RPM og hætta á að tölvan taki á loft :trollMoquai skrifaði:Ha? 12500 RPM?braudrist skrifaði:Kísildalur skrifaði:Tacens Aura II 80mm
12500RPM (10dB), 25 CFM blástur
Vá! 12500 RPM, held að ég skelli mér á einn svona laufablásara
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Tölvutækni átti einu sinni viftur frá GlaciaTech, ekki bara bestur price / performance viftur sem ég veit um (80mm 250kr - 120mm - 990kr) en þetta voru líka hljóðlátustu viftur sem ég hef átt.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Eftir mikkla leit í netheimum keypti ég mér þessa í 80mm stærð héðan, er mjög sáttur
http://www.quietpc.com/products/80mmfans/nx-80-basic
Annars virðist kísildalur vera með bestur vifturnar hérlendis.
http://www.quietpc.com/products/80mmfans/nx-80-basic
Annars virðist kísildalur vera með bestur vifturnar hérlendis.
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
Bara hint... upphafsinnleggið er frá Mán 30. Maí 2011 

Re: Hljóðlátasta 80mm viftan?
tacens vifturnar eru hljóðlátar og blása þokkalega, en hafa ekkert verið að endast mjög vel miðað við mína reynslu, legurnar byrja að fara fljótt og þá kemur þetta skemmtilega surg í þeim.
Skoðaði þetta mikið á tímabili og prófaði allskonar viftur, endaði svo á Nexus, ótrúlega gott loftflæði miðað við 1000RPM og heyrist ekki múkk í þeim. Alveg með gáfulegri kaupum sem ég gert.
Skoðaði þetta mikið á tímabili og prófaði allskonar viftur, endaði svo á Nexus, ótrúlega gott loftflæði miðað við 1000RPM og heyrist ekki múkk í þeim. Alveg með gáfulegri kaupum sem ég gert.