Vesen með nýjann wd sem er tengdur við lappa

Svara

Höfundur
Lallinn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 03:25
Staða: Ótengdur

Vesen með nýjann wd sem er tengdur við lappa

Póstur af Lallinn »

Daginn er í smá vanda með wd 160gb disk sem ég festi kaup á i gær.
málið er það að ég er með lappa og er með hann i boxi ´nærri tölvunni hef verið með diska frá félögonum hingað til og allt gengið vel en einhverja hluta vegna er þessi ekki að virka stafar þetta af því að hann hefur ekki verið formataður? ég finn hann hvergi og get þar með ekkert við hann gert?? hjálp!!
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Ef þú ert með windows farðu þá í My Computer->Cotrol Panel->Administrative Tools->Disk Manegment þarna sérðu öll drif og allt sem eru tengd við tölvuna þina, þú getur inistalizeað og formattað diskinn þarna!!
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ef þú settir diskinn sjálfur í boxið verður þú að stilla jumperana á disknum á "Cable Select".

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Gæti verið að hann sé bara ekki með parition og óformattaður þar af leiðandi.

Farðu í run, mmc og veldu svo add remove snap-in og disk management. Þá sérðu diskinn þinn sennilega og þarft bara að formatta hann.
en Einu skalltu passa þig á. Windows 2000 er með NTFS kerfi, og það er gallað, og sá galli er lagaður með service pack 3, eða ofar. Sama er með XP og það þarf service pack 1.

Semsagt, þú ert með sp4 á win2k, og setur diskinn í tölvu með sp2 bara sama stýrikerfi, þá er líklegt að harði diskurinn þinn fari í kleinu. Hann gerði það hjá mér.
Hlynur
Svara