Næsti Nexus siminn!

Svara
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Næsti Nexus siminn!

Póstur af Kristján »

þetta gæti verið næsti nexus síminn, pure android sími.

haldið að þetta sé HTC eða LG, virðist rosalega HTC legur en það er þegar kominn nexus frá HTC þannig kannski það er komið að LG að gera símann.

veit ekki hvort google er að reyna að fa síma frá öllum helstu framleiðendum en það væri helvíti svalt ef svo væri, þá klárlega hlakkar mig til þegar SE fær að gera hann, ef svo verður einhverntímann.

http://www.gsmarena.com/next_google_nex ... s-2698.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af intenz »

Ohh ég vona ekki LG, þeir bara eru ekki með símabransann á hreinu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af Kristján »

mjá samt sko þeir fara að ná þessu, x2 síminn þeirra er agætur
Skjámynd

FBG
Bannaður
Póstar: 289
Skráði sig: Fös 13. Nóv 2009 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af FBG »

Samsung

http://buy.is/product.php?id_product=9207943" onclick="window.open(this.href);return false;
MBK
Friðjón
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af gissur1 »

FBG skrifaði:Samsung

http://buy.is/product.php?id_product=9207943" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig stendur á þessu verði? Munar 35þ. hjá þér og símanum.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af Kristján »

FBG skrifaði:Samsung

http://buy.is/product.php?id_product=9207943" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta er annar Nexus síminn, ég er að tala um þriðja símann sem kemur í endann 2011 eða byrjun 2012

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af wicket »

intenz skrifaði:Ohh ég vona ekki LG, þeir bara eru ekki með símabransann á hreinu.
Orðið á götunni segir LG :) Og þessi mynd er fótósjoppuð, búið að debunka þetta.

LG skilja alveg símabransann. Bæði 2X,sérstaklega USA týpan fá solid dóma og LG Black sömuleiðis. Það eru fyrstu LG handtækin fyrir high-end markað.

LG búa til Retina display skjáinn sem að iPhone4 notar og vita alveg hvað þeir eru að gera núna sýnist manni. LG Black er t.d. með nýrri útgáfu af Retina Display, rugl skjár. Þeir hafa alltaf verið í budget / mid-end símum en þessi nýjasta lína þeirra er miðuð að high-end tækjum og það gengur mjög vel hjá þeim, ekki hægt að segja annað.
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af Kristján »

LG og SE eru að mér finnst á svipuðum stað, soldið seinir i þessu öllu saman en LG er nú kominn með dual core síma en ekki SE en bíst við að það sé ekki langt í hann hjá SE, kannski það verði þá bara T3 :)

en ef LG gerir þennann síma þá held ég að hann verði fokk fóður, Google verður örugglega með einhverjar minimum spec sem þeir vilja og LG setur það í símann.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Næsti Nexus siminn!

Póstur af Daz »

LG eru nú greinilega allir að koma til, eins og áðurnefndir Black og X2 sýna, en Optimus One var nú líka með bestu budget símum síðasta árs. (Eini sem keppti við hann var líklega San Fransico?)
Svara