Ég var að skipta um dekk og passaði mig ekki á því að taka nafhettuna úr felgunni, missti svo dekkið á rönguna, að sjálfsögðu og braut litlu festingarnar aftan á hettunni.
Vitiði um einhvern sem selur svona hettur? Þær þurfa ekki að vera eins og þessi, bara eitthvað sem lokar þessu ljóta gati.
Fór í Ingvar Helgason í gær...þeir vissu ekkert þar.
Og já...ég veit að felgan er skítug
