Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af GuðjónR »

Heitir þetta annars nafhetta?
Ég var að skipta um dekk og passaði mig ekki á því að taka nafhettuna úr felgunni, missti svo dekkið á rönguna, að sjálfsögðu og braut litlu festingarnar aftan á hettunni.
Vitiði um einhvern sem selur svona hettur? Þær þurfa ekki að vera eins og þessi, bara eitthvað sem lokar þessu ljóta gati.
Fór í Ingvar Helgason í gær...þeir vissu ekkert þar.
Og já...ég veit að felgan er skítug :wtf
Viðhengi
IMG_0540.jpg
IMG_0540.jpg (79.08 KiB) Skoðað 1170 sinnum
IMG_0542.jpg
IMG_0542.jpg (58.01 KiB) Skoðað 1171 sinnum
IMG_0545.jpg
IMG_0545.jpg (61.82 KiB) Skoðað 1169 sinnum
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af AntiTrust »

N1 og Stilling voru með þetta, yfirleitt kallað felgumiðja.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af blitz »

N1 Fellsmúla hefur alltaf verið með haug af svona miðjum til sölu, geta örugglega fundið eitthvað sem passar
PS4

Jss
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 11:38
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af Jss »

B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af GuðjónR »

Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.

Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins :)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af gardar »

Nennirðu plís að þrífa felgurnar [-o<
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af GuðjónR »

gardar skrifaði:Nennirðu plís að þrífa felgurnar [-o<
Felgurnar? lol ... ég þyrfti að byrja að þrífa bílinn að innan...en það er eitthvað það leiðinlegasta sem ég geri.
Viðhengi
Ryk.jpg
Ryk.jpg (326.37 KiB) Skoðað 955 sinnum
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af urban »

gardar skrifaði:Nennirðu plís að þrífa felgurnar [-o<
það nenna ekkert allir að vera bílaperrar einsog þú :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af demaNtur »

Þetta er yfirleitt kallað miðjur/felgumiðjur, getur farið á http://www.live2cruize.com/spjall" onclick="window.open(this.href);return false; og auglýst þar eftir miðjum :)

Annars bara http://www.ebay.com" onclick="window.open(this.href);return false; ;)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af GuðjónR »

demaNtur skrifaði:Þetta er yfirleitt kallað miðjur/felgumiðjur, getur farið á http://www.live2cruize.com/spjall" onclick="window.open(this.href);return false; og auglýst þar eftir miðjum :)

Annars bara http://www.ebay.com" onclick="window.open(this.href);return false; ;)
Hef það í bakhöndinni ef "N1 og Stilling" klikka :)

guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af guttalingur »

GuðjónR skrifaði:
Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.

Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins :)
Spurning* smurning skurning. *EDIT* Hvað ertu að fokka í þessu?

(Ban on the way ](*,) )
Last edited by guttalingur on Þri 24. Maí 2011 22:02, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af GuðjónR »

guttalingur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.

Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins :)
Spurning* smurning skurning.

(Ban on the way ](*,) )
#-o
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af MatroX »

mældu gatið upp á mm skjal checka hvort ég finni svona
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af everdark »

Meðferð bíla segir ýmislegt um innri mann :)
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.

Póstur af GuðjónR »

MatroX skrifaði:mældu gatið upp á mm skjal checka hvort ég finni svona
60mm - 61mm sýnist mér gatið vera, plastið á hettunni er eitthvað örlítið stærra um sig 62-63mm svo það tolli í.
everdark skrifaði:Meðferð bíla segir ýmislegt um innri mann :)
True...en ég ætla að hafa mér það til málsbóta að þetta er vinnubíllinn :-"
Svara