[SELT] Boxee Box "1080p"

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[SELT] Boxee Box "1080p"

Póstur af astro »

Fyrir þá sem vita ekki hvað Boxee er þá er allt um það hérna: http://www.dlink.com/boxee/" onclick="window.open(this.href);return false;
Í stuttu máli, er þetta sjónvarps-box sem hefur engin takmörk með USB tengi, SD Kortalesara, Þráðlaust net og fl.
Tengist við sjónvarp og streamar bíómyndir eða þætti í gegnum netið frá boxinu eða tengir boxið (þráðlaust) við fartölvu sem er með þáttum og bíómyndir og streamar í gegn.
Hægt er að tengja USB flakkara við og búa þannig til sjónvarpsflakkara úr honum. :) Þetta er geggjuð græja sem allir bíómynda og þátta unaðendur verða að eiga.
Fjarsteríng með QWERTY lykklaborði.

Mynd
Mynd

Keypt fyrir 2 mánuðum.

Verð: SELT

http://www.att.is/product_info.php?products_id=7440" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by astro on Þri 24. Maí 2011 15:15, edited 1 time in total.
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af capteinninn »

Ætlaði að segja rólegur að rukka of mikið en sá svo að hann kostar nýr rúman 35 þúsund í Bretlandi og það er án skatta, sendingarkostnaðar o.s.frv.
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af tanketom »

Mjög frumleg hönnun á þessu tæki :happy
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af sxf »

hvað geriru við lyklaborðið?
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af astro »

sxf skrifaði:hvað geriru við lyklaborðið?
Það kemur rosarlega vel við þegar maður fer á youtube að leita eða er bara að browsa netið í gegnum kubbinn í sjónvarpinu :)
Að vera með svona lítið "thumb-keyboard" er snilldin ein :)
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af astro »

hannesstef skrifaði:Ætlaði að segja rólegur að rukka of mikið en sá svo að hann kostar nýr rúman 35 þúsund í Bretlandi og það er án skatta, sendingarkostnaðar o.s.frv.
Hehe ég veit, enda er þetta líka rosa græja, hef ekki ennþá fundið file sem þetta spilar ekki!
Líka snilld að geta tengt bara tölvuflakkarann með öllum bíómyndunum bara við þetta og hann verður svona nokkurnvegin að sjónvarps-flakkara :)

Er með 80" skjávarpa og á Canon ljósmyndavel, sting stundum SD kubbnum í og skoða myndir ;) Rosa flott!

Endilega að kynna sér þetta aðeins, gaman að þessu.
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af Raidmax »

astro skrifaði:
hannesstef skrifaði:Ætlaði að segja rólegur að rukka of mikið en sá svo að hann kostar nýr rúman 35 þúsund í Bretlandi og það er án skatta, sendingarkostnaðar o.s.frv.
Hehe ég veit, enda er þetta líka rosa græja, hef ekki ennþá fundið file sem þetta spilar ekki!
Líka snilld að geta tengt bara tölvuflakkarann með öllum bíómyndunum bara við þetta og hann verður svona nokkurnvegin að sjónvarps-flakkara :)

Er með 80" skjávarpa og á Canon ljósmyndavel, sting stundum SD kubbnum í og skoða myndir ;) Rosa flott!

Endilega að kynna sér þetta aðeins, gaman að þessu.

off topic

En einn að misskilja haha ! :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T

toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af toybonzi »

Þessi fær mjög góða dóma!
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af astro »

toybonzi skrifaði:Þessi fær mjög góða dóma!
Akkúrrat, það er t.d. hægt að fara í compare á síðunni hjá þeim og þar er sýnt Boxee vs Apple tv, Logitech Reveu og e-h öðrum svipuðum spilara og boxee hefur þá alla.
Og síðan að ég keypti boxee í apríl hafa komið tvær stórar uppfærslur og hraðinn á boxee-inu aukist um helming og fleiri fítusar, tól og meira advanced í kjölfarið.
Þeir eru alltaf að taka við hugmyndum og bæta inní það sem fólkið vill og er stór forum þar sem fólk setur inn feedback og það sem má laga og bæta inn fyrir næstu uppfærslu.

:)
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af Oak »

þetta kostar samt bara 200 $ hvernig stendur á þessu svakalega verði hjá att.is...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af kemiztry »

Oak skrifaði:þetta kostar samt bara 200 $ hvernig stendur á þessu svakalega verði hjá att.is...
Þeir þurfa því miður að standa skil á ofurtollum....... 7,5% tollur, 25% vörugjald og 25,5% VSK :thumbsd
kemiztry
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af FriðrikH »

kemiztry skrifaði:
Oak skrifaði:þetta kostar samt bara 200 $ hvernig stendur á þessu svakalega verði hjá att.is...
Þeir þurfa því miður að standa skil á ofurtollum....... 7,5% tollur, 25% vörugjald og 25,5% VSK :thumbsd
ertu viss með tollana og vörugjöldin? Hvernig er þetta flokkað?

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af steinarorri »

kemiztry skrifaði:
Oak skrifaði:þetta kostar samt bara 200 $ hvernig stendur á þessu svakalega verði hjá att.is...
Þeir þurfa því miður að standa skil á ofurtollum....... 7,5% tollur, 25% vörugjald og 25,5% VSK :thumbsd
Djöfull er ég orðinn leiðinlegur á þessum tollum á Íslandi. Vaskinn skal ég borga en mér finnst fáranlegt að þurfa að borga toll og vörugjöld af því maður er að versla t.d. ipod en ekki síma, sjónvarpsskjá en ekki tölvuskjá... þetta er fáranlegt.

Ein af þeim ástæðum þess að ég hlakka til að komast í ESB er niðurfelling á tollum.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af hagur »

FriðrikH skrifaði:
kemiztry skrifaði:
Oak skrifaði:þetta kostar samt bara 200 $ hvernig stendur á þessu svakalega verði hjá att.is...
Þeir þurfa því miður að standa skil á ofurtollum....... 7,5% tollur, 25% vörugjald og 25,5% VSK :thumbsd
ertu viss með tollana og vörugjöldin? Hvernig er þetta flokkað?
Svona apparöt virðast ýmist flokkast sem tölvubúnaður og bera því "bara" 25.5% VSK eða þá sem "hljómflutningstæki, myndflutningstæki, t.d ipod" sem ber ofurtolla og vörugjöld.

Ég pantaði sjónvarpsflakkara að utan fyrir c.a 6 mánuðum og hann var flokkaður sem tölvubúnaður. Reyndar virðist ég bara hafa verið heppinn, því þetta virðist nú oftast lenda í seinni flokkinum.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af Daz »

hagur skrifaði:
FriðrikH skrifaði:
kemiztry skrifaði:
Oak skrifaði:þetta kostar samt bara 200 $ hvernig stendur á þessu svakalega verði hjá att.is...
Þeir þurfa því miður að standa skil á ofurtollum....... 7,5% tollur, 25% vörugjald og 25,5% VSK :thumbsd
ertu viss með tollana og vörugjöldin? Hvernig er þetta flokkað?
Svona apparöt virðast ýmist flokkast sem tölvubúnaður og bera því "bara" 25.5% VSK eða þá sem "hljómflutningstæki, myndflutningstæki, t.d ipod" sem ber ofurtolla og vörugjöld.

Ég pantaði sjónvarpsflakkara að utan fyrir c.a 6 mánuðum og hann var flokkaður sem tölvubúnaður. Reyndar virðist ég bara hafa verið heppinn, því þetta virðist nú oftast lenda í seinni flokkinum.
Sjónvarpsflakkarar ÆTTU að falla í seinni flokkinn og því ætti alltaf að vera hagstæðara að kaupa disklaust box og svo disk í eða annað flakkara sem tengist við boxið. Annars borgar maður ofurtolla af disk líka!
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af astro »

Kominn með boð uppá 35.000Kr.-

Ef þig langar í þetta box, bjóddu þá núna, ekki bíða með það!
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af biturk »

steinarorri skrifaði:
kemiztry skrifaði:
Oak skrifaði:þetta kostar samt bara 200 $ hvernig stendur á þessu svakalega verði hjá att.is...
Þeir þurfa því miður að standa skil á ofurtollum....... 7,5% tollur, 25% vörugjald og 25,5% VSK :thumbsd
Djöfull er ég orðinn leiðinlegur á þessum tollum á Íslandi. Vaskinn skal ég borga en mér finnst fáranlegt að þurfa að borga toll og vörugjöld af því maður er að versla t.d. ipod en ekki síma, sjónvarpsskjá en ekki tölvuskjá... þetta er fáranlegt.

Ein af þeim ástæðum þess að ég hlakka til að komast í ESB er niðurfelling á tollum.
neiðist til að hryggja þig með því að við munum ekki ganga í esb, þessi skíta stjórn fellur von bráðar og þá verður esb bullið slegið af borðinu enda eru ókostirnir við að ganga í þetta félag talsvert fleiri en að ganga ekki í það

svona svipað og icesave....þeir sem vildu borga þusuðu um dómsdag, gjaldþrotaland, viðskiptabönn og ég veit ekki hvaða bull kom ekki.....þetta verður það sama en á endanum ræður skynsamari hlutinn og menn segja nei ;) ;)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af astro »

Oooooog [/OFFTOPIC] [ONTOPIC]
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Boxee Box "1080p"

Póstur af kemiztry »

Síðast þegar ég vissi koma flest allar tölvuvörur frá USA og þ.a.l. hjálpar það ekki neitt að vera í þessu rugli sem kallast ESB.
kemiztry
Svara