Flott Leikja/Vinnsluvél!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
pastrana
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 18:51
Staða: Ótengdur

Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af pastrana »

Óska eftir tilboðum í þessa vél

Gigabyte P55-USB3 Móðurborð
3.07 GHZ Intel I3 Örgjörvi
Mushkin 4GB DDR3 Háhraða vinnsluminni
Gigabyte Ati Radeon 5750 Leikjaskjákort
Corsair 120 GB SOLID STATE Aðaldiskur!
1000gb 32m 7200sn sata2 Western Digital gagnadiskur.
Sony SATA DVD skrifari
Allt þetta er í vönduðum og flottum Gigabyte Turnkassa !

Með þessu er eftirfarandi:
Samsung Syncmaster 22" Skjár
Vandað Logitech UltraX Premium Lyklaborð.
Logitech MX-518 Mús sem allir þekkja í leikina.
Logitech Þráðlaus leikjapinni af flottustu gerð
Vönduð Sennheiser Heyrnatól ásamt Míkrafón á stillanlegum standi og Margt fleira !!

Allt í Ábyrgð!
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af djvietice »

verð?
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Höfundur
pastrana
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 18:51
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af pastrana »

allur pakkinn á 130 ?

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af HelgzeN »

Hvernig heyrnatól samt ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Höfundur
pastrana
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 18:51
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af pastrana »

HD 205

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af division »

130 er alltof mikið fyrir þennan pakka.
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af kjarribesti »

Hversu mikið fyrir SSD diskinn ?
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af mercury »

skal losa þig við þennan ssd ;)
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
pastrana
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 18:51
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af pastrana »

Division, hvernig getur 130 verið "alltof mikið" Fyrir pakka sem var keyptur á rúm 220 þúsund fyrir 3 mánuðum ?

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af division »

Búið að falla í verði og kostar ekki 220 nýtt lengur.

Höfundur
pastrana
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 18:51
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af pastrana »

Hafðu þína hentisemi á því, finnst 103 þ. króna afsláttur fyrir 3 mánaða notkun nú bara fínn afsláttur ! En þetta er 5770 kort en ekki 5750, mismælti mig aðeins.

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af division »

Okei hér eru rök fyrir því að 130 er alltof hátt.

- Sandy Bridge er nýkomið, þetta er gamla i3 ekki nýja, fellur í verði.
- Margir sem vilja ekki aukahlutina og þá falla þeir ennþá meira úr verði
- Góð regla að taka alltaf 30-40% af verðinu um leið og þú labbar með vöruna útur búðinni/opnar hana eða notar.
- Ég fór á att.is og púslaði sambærilegri vél, ég er ekki að reyna að vera með skítakast, er að sanna mitt mál.
- 30-40% af 180þús gera 108-126þús

-Þú segir ekki hvernig aflgjafi þetta er svo að ég tók góðan Fortron og flottan turn sem að líklegast dýrari en þinn.
-Aðal rökin sem ég hef samt eru að þú getur búið til öflugri nýja tölvu fyrir þennan pening.
  • Corsair 1333MHz 4GB ValueSelect
    240pin CL9 minni með lífstíðarábyrgð
    7.950.-

    MSI P55A-G55
    Intel P55, 4xDDR3, 6xSATAII, 2xSATA3, 2xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire, GB lan, 7.1 hljóð
    23.950.-

    CoolerMaster Gladiator 600
    Flottur og rúmgóður kassi, án aflgjafa
    13.950.-

    500W Fortron ATX-500APN-PCI-E
    aflgjafi með einni 120mm viftu undir aflgjafanum, ATX rev 2.2
    8.950.-

    Samsung S223C SATA svartur
    22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
    3.950.-

    MSI ATI Radeon R5770-PMD1G
    1GB 4800MHz DDR5, 850MHz Core, DVI, HDMI og DisplayPort, PCI-E 16X
    21.450.-

    1TB, Samsung
    SATA2 300MB/s, 32MB cache, 7200rpm
    8.750.-

    120GB Corsair Solid State Drif F120
    37.950.-

    Intel Core i3 540 3.06GHz
    Dual Core með 4MB cache, 32nm, með skjástýringu, Retail
    Þessa vöru þarf að sérpanta
    17.750.-

    Philips 22" 220S2SB
    LCD, Widescreen, 1680X1050, 10.000:1, 5ms, DVI tengi, svartur
    27.950.-

    Sennheiser HD 201
    létt og þægileg lokuð heyrnatól sem að ná utan um eyrun
    3.950.-

    Logitech Media 600 lyklaborð
    vandað lyklaborð hlaðið flýtihnöppum, ábrenndir ísl.stafir, USB
    3.450.-

    Alls. 180.000.-
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af Tiger »

division skrifaði:- Góð regla að taka alltaf 30-40% af verðinu um leið og þú labbar með vöruna útur búðinni/opnar hana eða notar.
Þetta er nú full gróft. 20-25% held ég að sé nærri lagi, nema þig liggi lífið á að selja hlutinn. Prívat og persónulega finnst mér 130k bara fínt upphafsverð....
Mynd
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af chaplin »

Mér finnst persónulega 130.000kr mjög sanngjarnt verð fyrir þennan pakka og er því miður dæmi hjá division ekki alveg sambærilega þar sem:

a. Samsung skjáir eru oftast dýrari en Philips skjáir, og án þess að vera vernda Samsung e-h sérstaklega þar sem ég vinn í verslun sem selur eingöngu Samsung skjái, en síðan ég keypti mér minn fyrsta Samsung skjá árið 2006 hef ég aldrei farið í neitt annað (hef átt einn Asus skjá í millitíðinni en fór stuttu seinna aftur í Samsung). Philips er þó líklegast alveg mjög fínir líka.
b. MSI vs. Gigabyte. Í gamla daga forðaðist ég MSI eins og heitan eldinn en af því sem ég best veit hafa þeir verið að bæta búnaðinn sinn all verulega og virðast vera fá virkilega fína dóma af high end búnaðinum sínum (hef ekkert skoðað low-end). En í dag myndi ég sjálfsagt sjálfur enþá taka Gigabyte yfir MSI, það væri þó erfitt val ef þetta væri MSI Bigbang vs. UD5-7 eða Gigabyte TwinFan vs. Lightning. Alls ekkert MSI hatur hér á bæ svo það sé á hreinu.
c. Er persónulega mjög hrifinn af Corsair minnum og ætla ekki að setja neitt út á það en hef ekki kynnst jafn áreiðanlegum minnum og Mushkin (og ákveðnum línum af OCZ í gamla daga).

Ætla ekki að setja neitt meira út á þetta, en verðlöggur verða líka að vera sanngjarnar og fyrir 3 mánaðar gamlan búnað, 130.000kr - top prís imo og gæti þetta líklegast selt á meira (en dálítið háð hvernig típa af Samsung skjá þetta er, td. er 2243BW með þeim dýrari í 22" línunni).

Gangi þér annars vel með söluna.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af division »

Já, ég var frekar harður á verðlækkuninni, en gangi þér samt vel með söluna :)

hannesb
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 01. Nóv 2010 15:23
Staða: Ótengdur

Re: Flott Leikja/Vinnsluvél!

Póstur af hannesb »

Hvernig Gigabyte kassi og hvaða aflagjafi - settir þú þetta saman sjálf/ur eða er þetta keypt í pakka og þá hvaðan?
Svara