Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Svara

Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af Geita_Pétur »

Ég er með MA770-UD3 móðurborð og er búinn að vera með x3 710 cpu á nokkurn tíma en var að fá mér X6 1090T, eftir að ég setti hann í fer tölvan aldrei lengra en Windows welcome screen, samkvæmt Gigabyte þá er support fyrir nákvæmlega þennan cpu í nýjustu BIOS uppfærslu sem ég er með. Í post screen kemur cpu'inn eðlilega upp sem AMD Phenom II X6 1090T, windows 7 byrjar að ræsa sig og svo restartar hún sér alltaf á þeim tímapunkti.

Ég prófaði að re-installa win 7 á annan harðan disk en innsetninginn fór aldrei lengra en "Loading files" og svo frost.

Hvað er málið??

CPU'inn virðist vera í lagi, móbóið er í lagi og Gigabyte fullyrðir að það sé support fyrir þennan cpu, hvað er málið???

klerx
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 09. Júl 2010 02:19
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af klerx »

ég var í svipuðum vandræðum með minn örgjörva.. en ég komst ekki lengra en gigabyte logoið.. svo ég uppfærði biosinn með öðrum örgjörva, setti svo 1090t í og it worked.. kannski spurning að prufa annan windows disk ;P
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af mercury »

Þarft mjög líklega að uppfæra bios.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

klerx
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 09. Júl 2010 02:19
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af klerx »

mercury skrifaði:Þarft mjög líklega að uppfæra bios.
Hann segist vera með nýjustu uppfærsluna gamli ;)
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M

Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af Geita_Pétur »

Ég uppfærði biosinn á meðan x3 cpuinn var í, og prófaði svo að uppfær'ann aftur með 1090T cpu'inn í en hvorugt virkaði...

Hvað með CMOS Reset?? Gæti það breytt einhverju???
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af mercury »

sakar ekki.
mátt koma með smá innskot um vélina hjá þér
þá sérstaklega. hvað ertu með stóran PSU og hvernig minni 2x 2gb eða 4x2gb eða hvað ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af Snorrivk »

Ég var að fá mér eins örgjörva og birjaði á því að uppfæra bios áður en ég setti hann í og allt virka fínt. Er með sama móbo og þú.

Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af Geita_Pétur »

mercury skrifaði:sakar ekki.
mátt koma með smá innskot um vélina hjá þér
þá sérstaklega. hvað ertu með stóran PSU og hvernig minni 2x 2gb eða 4x2gb eða hvað ?
Ég er með 750w psu
Memory, 2x 2gb 800mhz ddr2 + 1x 1gb 800mhz ddr2
HD 4890 skjákort
Sound Blaster X-Fi Fatal1ty champion hljóðkort
2x 1.5tb hdd
1x 1.0tb hdd
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af mercury »

myndi byrja á því að fara í bios og setja allt í def. Ef það virkar ekki þá myndi ég byrja á því að tína fyrst 1 og svo annan minnis kubb úr móðurborðinu.
Hljómar pínu eins og einhvað sé að svelta í vélinni hjá þér.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af Bioeight »

Prófa:
1.CMOS reset. Auðvelt og gæti gert eitthvað.
2.Taka út þennan staka 1x1GB kubb, hafa hina á réttum stöðum, báða í samlitri rauf, prófa báða liti.
3.Gamla örgjörvann?

Virðist vera vandamál með minnið eða harða diskinn, gæti alveg verið örgjörvinn sjálfur. Memory controllerinn á nýja örgjörvanum gæti líka verið eitthvað viðkvæmari heldur en sá gamli. Hægt að skoða fleira ef þetta gefur enga niðurstöðu.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af Geita_Pétur »

Jesss!!!

Ég rísettaði Cmos, skildi bara einn 2gb minniskubb eftir og... vola... win 7 startaði upp, ég setti þá minniskubbana aftur í og allt virkar eðlilega... takk fyrrir... \:D/ :megasmile
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði CPU win 7 startar ekki

Póstur af mercury »

væri svo sterkur leikur að stress prófa hana. og ef það kemur bsod eða hún frís þá myndi ég fara yfir voltin á minnunum og örgjörfanum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara