Háskólanám að loknum menntaskóla
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Háskólanám að loknum menntaskóla
Sælir Vaktarar.
Nýverið kláraði ég nám við Menntaskólann í Kópavogi og útskrifaðist sem stúdent af Náttúrufræðibraut (líffræðilínu). Í upphafi skráði ég mig á náttúrufræðibraut vegna þess að ég hafði ekki hugmynd um hvað mig langaði að læra þegar ég myndi eldast. Núna langar mig rosalega mikið að hefja nám í Tölvunarfræði og læra allan fjandann um tölvur og þeirra búnað. Núna langar mig að spyrja hvort einhver góðvirkur vaktari sé menntaður tölvunarfræðingur eða þekkir einhvern slíkann? Getið frætt mig eitthvað mikið nánar um þetta nám og er það sniðugt?
PS. Ég stefni á að hefja námið í HR.
Nýverið kláraði ég nám við Menntaskólann í Kópavogi og útskrifaðist sem stúdent af Náttúrufræðibraut (líffræðilínu). Í upphafi skráði ég mig á náttúrufræðibraut vegna þess að ég hafði ekki hugmynd um hvað mig langaði að læra þegar ég myndi eldast. Núna langar mig rosalega mikið að hefja nám í Tölvunarfræði og læra allan fjandann um tölvur og þeirra búnað. Núna langar mig að spyrja hvort einhver góðvirkur vaktari sé menntaður tölvunarfræðingur eða þekkir einhvern slíkann? Getið frætt mig eitthvað mikið nánar um þetta nám og er það sniðugt?
PS. Ég stefni á að hefja námið í HR.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Ef þú vilt fá alvöru Tölvunarfræðinám þá skaltu fara í HÍ frekar en HR.
En svo er spurning hvort að tölvu/rafmagnsverkfræði eigi betur við þig. 0,0004% af náminu í HÍ/HR snýst um vélbúnað.
Er sjálfur í tölvunarfræði og fyrsta árið er:
I. 3/4 stærðfræðiáfangar.
II. 3 "forritunaráfangar"
III. 1 *NIX áfangi (ekki góður)
IV. 1 áfangi um tölvutækni (ekki búðina því miður, ekki góður)
koma svo HR-ingar, take the bait!
En svo er spurning hvort að tölvu/rafmagnsverkfræði eigi betur við þig. 0,0004% af náminu í HÍ/HR snýst um vélbúnað.
Er sjálfur í tölvunarfræði og fyrsta árið er:
I. 3/4 stærðfræðiáfangar.
II. 3 "forritunaráfangar"
III. 1 *NIX áfangi (ekki góður)
IV. 1 áfangi um tölvutækni (ekki búðina því miður, ekki góður)
koma svo HR-ingar, take the bait!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Afhverju HÍ frekar en HR? Ég hef heyrt mismunandi ráðleggingar, sumir segja HR og sumir HÍ, meira að segja frá tölvumenntuðu fólki.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
mæli eindregið með tölvunarfræðinni í HR !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
coldcut skrifaði:Ef þú vilt fá alvöru Tölvunarfræðinám þá skaltu fara í HÍ frekar en HR.
Þetta statement er jafn fáranlegt og þegar fólk fer að rífast um apple vs pc, nikon vs canon, pulsa vs pylsa. Er svona trúarbragð, þitt trúarbragð.
Þú velur það sem þú telur henta þér, það marg gott við HR og það er margt gott við HÍ. Það er líka margt slæmt við báða kosti.
Ég er í HR, valdi það af því það hentaði mér betur vegna vinnu. Hef ekkert við það að kvarta, flestir happy þarna.
Þú virðist stefna á HR, haldu því bara áfram fyrst þú telur það henta þér betur, ekki láta e-n annan fokka í þér með það val, hefði sagt það sama ef þú hefðir valið HÍ.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Byrjaðu bara í Tölvudeildinni í Tækniskólanum þú kynnist þessu vel þar, síðan er bara að velja þegar þú veist hvað þig langar. Þú getur unnið með Tækniskólanum því ekki þarftu að taka grunninn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
nei hún er ekki alvöru!Fallout skrifaði:mæli eindregið með tölvunarfræðinni í HR !
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Endilega gefið ástæður og segi afhverju og afhverju ekkiintenz skrifaði:nei hún er ekki alvöru!Fallout skrifaði:mæli eindregið með tölvunarfræðinni í HR !
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Þetta var bara smá skot á coldcut þar sem hann virðist alltaf hafa svo mikla reynslu af Tölvunarfræðinni í HREiiki skrifaði:Endilega gefið ástæður og segi afhverju og afhverju ekkiintenz skrifaði:nei hún er ekki alvöru!Fallout skrifaði:mæli eindregið með tölvunarfræðinni í HR !
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Ég fór í tölvunarfræði eftir að klára náttúrufræðibraut. Það hentaði mjög vel og var ég vel undirbúinn eftir námið í MA. Mæli hiklaust með að þú skellir þér í tölvunarfræði. Það er mjög mikil eftirspurn eftir góðu fólki í greininni!
asdf
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
HÍ v.s. HR
Ef þetta er nám þar sem það er betra að kennararnir séu góðirí sögu, þá = HÍ.
Gervigreindarsetur + keppnir = raunverulegt hugvit put to the test = HR
HÍ er að verða svona hálfgerður listaháskóli finnst manni stundum... ekki að það sé eitthvað slæmt, nema ef maður sé í tæknigreinum.
Ef þetta er nám þar sem það er betra að kennararnir séu góðirí sögu, þá = HÍ.
Gervigreindarsetur + keppnir = raunverulegt hugvit put to the test = HR
HÍ er að verða svona hálfgerður listaháskóli finnst manni stundum... ekki að það sé eitthvað slæmt, nema ef maður sé í tæknigreinum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
hahaha það var mikið að þið fóruð að þenja ykkur strákar Quoteið innleggið mitt þá sjáiði að ég var bara að grínast!
Áður en þú velur HÍ eða HR þá verðurðu fyrst að segja okkur á hverju þú hefur áhuga í tölvum og ef þig langar að verða forritari þá hvað viltu vera að forrita?
@intenz: ég hélt við værum búnir að útkljá það hér og á Hressó að ég er ekkert að dissa tölvunarfræðina í HR Þetta er bara ekki alveg sama námið finnst mér og ég grandskoðaði bæði nám áður en ég valdi skóla og ákvað að fara frekar í HÍ.
En það var mitt val. Þú valdir annað og Eiiki virðist ætla að velja eins og þú. Sem er bara gott ef honum langar það og ekki er ég að fara að breyta því.
@rapport: þitt innlegg er jafn heimskulegt og það sem ég setti inn í gríni
Áður en þú velur HÍ eða HR þá verðurðu fyrst að segja okkur á hverju þú hefur áhuga í tölvum og ef þig langar að verða forritari þá hvað viltu vera að forrita?
@intenz: ég hélt við værum búnir að útkljá það hér og á Hressó að ég er ekkert að dissa tölvunarfræðina í HR Þetta er bara ekki alveg sama námið finnst mér og ég grandskoðaði bæði nám áður en ég valdi skóla og ákvað að fara frekar í HÍ.
En það var mitt val. Þú valdir annað og Eiiki virðist ætla að velja eins og þú. Sem er bara gott ef honum langar það og ekki er ég að fara að breyta því.
@rapport: þitt innlegg er jafn heimskulegt og það sem ég setti inn í gríni
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Hehe já en þú lætur það alltaf hljóma eins og HR sé bara einhver leikskóli á miðað við HÍ, sérstaklega þegar þú talar um "alvöru Tölvunarfræðinám". Það er bara einfaldlega ekki þjösnast eins mikið á stærðfræðinni í Tölvunarfræði við HR eins og í HÍ. Auk þess er allt minna fræðilegt/akademískt í HR og meira svona "hands on" verkefnatengd vinna. Hvort nýtist betur úti á vinnumarkaðnum ætla ég ekki að segja til um.coldcut skrifaði:@intenz: ég hélt við værum búnir að útkljá það hér og á Hressó að ég er ekkert að dissa tölvunarfræðina í HR Þetta er bara ekki alveg sama námið finnst mér og ég grandskoðaði bæði nám áður en ég valdi skóla og ákvað að fara frekar í HÍ.
En það var mitt val. Þú valdir annað og Eiiki virðist ætla að velja eins og þú. Sem er bara gott ef honum langar það og ekki er ég að fara að breyta því.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Ég var að segja að ég var að grínast í fyrsta innlegginu mínu...intenz skrifaði:Hehe já en þú lætur það alltaf hljóma eins og HR sé bara einhver leikskóli á miðað við HÍ, sérstaklega þegar þú talar um "alvöru Tölvunarfræðinám". Það er bara einfaldlega ekki þjösnast eins mikið á stærðfræðinni í Tölvunarfræði við HR eins og í HÍ. Auk þess er allt minna fræðilegt/akademískt í HR og meira svona "hands on" verkefnatengd vinna. Hvort nýtist betur úti á vinnumarkaðnum ætla ég ekki að segja til um.
En það sem þú segir hins vegar um muninn er alveg rétt. Akademískt og stærðfræði vs. verkefnatengt.koma svo HR-ingar, take the bait!
HÍ og HR kenna tölvunarfræðina ekki eins og spurning hvort býr þig betur undir vinnu eftir B.Sc. Það er allavegana enginn útskriftarnemi í HÍ sem verður ekki að vinna við forritun í sumar og ég reikna með að það sama sé uppi á teningnum hjá þeim sem eru að útskrifast úr HR.
Tölvunarfræði í HR = Alvörunám
Tölvunarfræði í HÍ = Alvörunám
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
ég mæli með að þú kynnir þér nánar hvað það er sem þú vilt læra
Kubbur.Digital
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Afhverju er það svona heimskulegt? Hvað hefur tölvunarfræðin í HÍ að steita sig af?coldcut skrifaði:@rapport: þitt innlegg er jafn heimskulegt og það sem ég setti inn í gríni
Það getur vel verið að þetta sé plain fordómar og fáfræði í mér, en er það eitthvað sem þessi deild er að gera til að þróa sig og halda sér á "fresh"?
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Ég tók tölvunarfræðina í HR. Mæli alveg með henni.
Ástæðan fyrir því að ég valdi HR frekar en HÍ er afar einföld. HR býður uppá að taka fyrstu 60 einingarnar (120 ects) í námi með vinnu (HMV), sem er frábær kostur fyrir fólk sem er í 100% dagvinnu og getur/vill ekki hætt henni eða minnkað mikið við sig á meðan á námi stendur.
Þegar ég var búinn með HMV-ið hélt ég svo bara áfram og tók 30 einingarnar (60 ects) sem uppá vantaði til að klára Bs.c gráðuna, þá ýmist í HMV ef það bauðst, en annars bara í dagskóla. Náði samt allan tímann að stunda mína vinnu 100% með þessu og er því svo lánssamur (ef þannig má að orði komast) að hafa ekki tekið eina einustu krónu í námslán.
Ástæðan fyrir því að ég valdi HR frekar en HÍ er afar einföld. HR býður uppá að taka fyrstu 60 einingarnar (120 ects) í námi með vinnu (HMV), sem er frábær kostur fyrir fólk sem er í 100% dagvinnu og getur/vill ekki hætt henni eða minnkað mikið við sig á meðan á námi stendur.
Þegar ég var búinn með HMV-ið hélt ég svo bara áfram og tók 30 einingarnar (60 ects) sem uppá vantaði til að klára Bs.c gráðuna, þá ýmist í HMV ef það bauðst, en annars bara í dagskóla. Náði samt allan tímann að stunda mína vinnu 100% með þessu og er því svo lánssamur (ef þannig má að orði komast) að hafa ekki tekið eina einustu krónu í námslán.
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
er í HR, fínt nám þar. Sérstaklega ef maður vill taka þetta hægar og vinna jafnhliða náminu.
Hef heyrt að HÍ sé meira Theorískt og HR meira Practical, veit ekkert hvort það sé rétt þar sem ég er ekki í HÍ og hef ekkert til að bera saman við
Hef heyrt að HÍ sé meira Theorískt og HR meira Practical, veit ekkert hvort það sé rétt þar sem ég er ekki í HÍ og hef ekkert til að bera saman við
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Þetta með þeóríuna og praktíkian er eitthvað sem ég hef heyrt, en þar sem ég þekki ekki HR námið nema bara af mjög lítilli afspurn ætla ég ekki að tjá mig mikið meira um það.Haxdal skrifaði:er í HR, fínt nám þar. Sérstaklega ef maður vill taka þetta hægar og vinna jafnhliða náminu.
Hef heyrt að HÍ sé meira Theorískt og HR meira Practical, veit ekkert hvort það sé rétt þar sem ég er ekki í HÍ og hef ekkert til að bera saman við
HÍ námið er að mér finnst alveg fínt, í það minnsta útskrifaðist ég með næga þekkingu til að koma mér af stað, þó ég sé alveg merkilega Java-miðaður.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Þakka góð svör og góðar umræður strákar! Ég hafði hugsað mér að vinna meira verklegt við tölvubúnað frekar en að forrita og þess háttar..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Rafmagns og tölvuverkfræði er þá líklega næsta skref.Eiiki skrifaði:Þakka góð svör og góðar umræður strákar! Ég hafði hugsað mér að vinna meira verklegt við tölvubúnað frekar en að forrita og þess háttar..
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
haha enda kennarinn mjög mikið fyrir Java.Daz skrifaði:Þetta með þeóríuna og praktíkian er eitthvað sem ég hef heyrt, en þar sem ég þekki ekki HR námið nema bara af mjög lítilli afspurn ætla ég ekki að tjá mig mikið meira um það.
HÍ námið er að mér finnst alveg fínt, í það minnsta útskrifaðist ég með næga þekkingu til að koma mér af stað, þó ég sé alveg merkilega Java-miðaður.
Eins og daz segir þá er það bara Rafmagns- og tölvuverkfræði. Er ekki alveg viss en ég held að klemmi hafi farið í það eða sé í því námi.Eiiki skrifaði:Þakka góð svör og góðar umræður strákar! Ég hafði hugsað mér að vinna meira verklegt við tölvubúnað frekar en að forrita og þess háttar..
Kannski að hann geti ausið úr sínum djúpu viskubrunnum hérna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Kennarinn? Það var nú aðeins meira en einn sem kenndi þessa kúrsa sem ég fór í gegnum og mismunandi mál, þar á meðal tölvugrafík í C++ og forritunarmál í Fjölni!coldcut skrifaði:haha enda kennarinn mjög mikið fyrir Java.Daz skrifaði:Þetta með þeóríuna og praktíkian er eitthvað sem ég hef heyrt, en þar sem ég þekki ekki HR námið nema bara af mjög lítilli afspurn ætla ég ekki að tjá mig mikið meira um það.
HÍ námið er að mér finnst alveg fínt, í það minnsta útskrifaðist ég með næga þekkingu til að koma mér af stað, þó ég sé alveg merkilega Java-miðaður.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Ég er náttúrulega bara að klára 1. ár en Snorri er allavegana með Tölvunarfræði 1og2, Forritunarmál, Þýðendur og 50% af Viðmótsforritun.Daz skrifaði:Kennarinn? Það var nú aðeins meira en einn sem kenndi þessa kúrsa sem ég fór í gegnum og mismunandi mál, þar á meðal tölvugrafík í C++ og forritunarmál í Fjölni!
Líklegt að hann hafi kennt þér í Fjölni þar sem hann bjó það til en núna er Hjálmtýr með tölvugrafík.
Re: Háskólanám að loknum menntaskóla
Ég valdi sjálfur HR og var mjög sáttur með niðurstöðuna úr náminu. Það eru margir valáfangar sem fara mikið í theoríur, þannig HR er ekkert endilega meira á practical hliðinni, hún er bara meira áberandi þar. Einnig bjóða þeir upp á internship og lokaverkefni í samvinnu við fyrirtæki.
Þetta er mjög góður undirbúningur fyrir vinnumarkaðinn, frekara nám i master eða dr og margt fleira. Ég tala nú ekki um hversu auðvelt er að fá hjálp frá kennara. Gervigreindasetrið er einnig stór plús, þeir eru oft að leita af fólki til að vinna þar með námi, mikið af rannsóknarverkefnum.
Ég hef tekið eftir því að HR er ekki bara í Microsoft tólum, það er byrjað í Java, farið í .NET, Python og C/C++ þannig þetta er bara bland í poka, það er ekki nauðsýn að nota Visual Studio fyrir C/C++.
Svo hafa HR líka opnað fleiri leiðir til að gerast leikjaforritari.
Dæmi um leiðir sem myndu henta vel í HR:
Vefforritari - .NET & ASP.NET + MVC
Leikjaforritari - Línuleg algebra, Tölvugrafík (OpenGL) og leikjaforritunar áfangar sem ég hef þekki ekki nógu vel.
General forritari: Python, .NET, C/C++, Stýrikerfi
En þetta er mitt álit. Vonandi hjálpar þetta þér við valið. Ég vill einnig taka fram að ég þekki ekki námið í HÍ og get ekki byggt skoðun á því hvernig HÍ er miðað við HR. Ég veit bara að HR stóð sig vel og ég er mjög sáttur.
Þetta er mjög góður undirbúningur fyrir vinnumarkaðinn, frekara nám i master eða dr og margt fleira. Ég tala nú ekki um hversu auðvelt er að fá hjálp frá kennara. Gervigreindasetrið er einnig stór plús, þeir eru oft að leita af fólki til að vinna þar með námi, mikið af rannsóknarverkefnum.
Ég hef tekið eftir því að HR er ekki bara í Microsoft tólum, það er byrjað í Java, farið í .NET, Python og C/C++ þannig þetta er bara bland í poka, það er ekki nauðsýn að nota Visual Studio fyrir C/C++.
Svo hafa HR líka opnað fleiri leiðir til að gerast leikjaforritari.
Dæmi um leiðir sem myndu henta vel í HR:
Vefforritari - .NET & ASP.NET + MVC
Leikjaforritari - Línuleg algebra, Tölvugrafík (OpenGL) og leikjaforritunar áfangar sem ég hef þekki ekki nógu vel.
General forritari: Python, .NET, C/C++, Stýrikerfi
En þetta er mitt álit. Vonandi hjálpar þetta þér við valið. Ég vill einnig taka fram að ég þekki ekki námið í HÍ og get ekki byggt skoðun á því hvernig HÍ er miðað við HR. Ég veit bara að HR stóð sig vel og ég er mjög sáttur.