wmv yfir í DVD

Svara

Höfundur
jonorri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 05. Okt 2010 10:57
Staða: Ótengdur

wmv yfir í DVD

Póstur af jonorri »

Sælir,

er með leiki sem mig langar til að brenna á dvd úr wmv formi. Eruð þið með e-r prýðisforrit til að gera það eða hvernig er besta leiðin til að vinna þetta ?

kv
jonorri
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: wmv yfir í DVD

Póstur af mundivalur »

Hu! leikir í windows media video WMV formi ,
útskýra aðeins betur og hvaða windowssindrom :sleezyjoe

Höfundur
jonorri
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 05. Okt 2010 10:57
Staða: Ótengdur

Re: wmv yfir í DVD

Póstur af jonorri »

Já æi nei djók. Meina s.s. körfuboltaleikir sem ég þarf að skrifa á DVD :)
Er með þá á wmv formi og vantar að koma þeim yfir á DVD. Var að prufa með Nero en það haltar á flestum af þessum file-um í conversion-inu. Var bara að spá hvort e-r vissi um e-a fría og frábæra leið til að gera þetta ;)

kv
jonorri
Svara