Daginn Vaktarar
Gamli skjárinn er að fara að deyja mun bráðlega og þess vegna
vantar mig nýjann. Ég er ekki mikið að fara að nota hann í tölvuleiki
en þó gæti það gerst, hann verður aðallega notaður í þetta almenna
netráp, skype, basic vefsíðugerð o.s.frv.
Ég ætla ekki að fá mér neitt minna en 24" og helst ekki minna en 26",
er með 28" núna og á því erfitt við að minnka við mig.
Spurningin er, með hverju mælið þig sem er á verðibili 35k-55k?
- MachineHead
Skjá "Recommendations"
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Skjá "Recommendations"
http://buy.is/product.php?id_product=9207912
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=4368&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=Mon_BenQ_EW2420
Þessir tveir líta vel út, einhver með reynslu af þeim?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=4368&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=Mon_BenQ_EW2420
Þessir tveir líta vel út, einhver með reynslu af þeim?
Re: Skjá "Recommendations"
Er með tvo svona, ótrúlega flottir og skarpir, hafa ekki ennþá komið með neinn galla. ekkert pixla rugl né neitt. fær 100% meðmæli frá mér, og að versla þarna líka !
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1724
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1724
Cooler Master HAF 932/m led viftum - Intel Core i7-930 @ 3.0GHz - Gigabyte X58A-UD3R - 2x SLi NVIDIA GeForce GTX470 1280MB - Cooler Master Hyper N520 - Mushkin 6x4GB DDR3 1600MHz Blackline - Crucial RealSSD 128GB - 8x 1TB diskar - 2xSamsung P2770H 27" - Sennheiser HD500
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Skjá "Recommendations"
Væri ekki gáfulegra að fara í LED ef maður er að fara í svona dýrann pakka?
lethal3 skrifaði:Er með tvo svona, ótrúlega flottir og skarpir, hafa ekki ennþá komið með neinn galla. ekkert pixla rugl né neitt. fær 100% meðmæli frá mér, og að versla þarna líka !
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1724
Re: Skjá "Recommendations"
Afhverju ekki að eltast við 2x22" frekar en single 24"+ ?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Skjá "Recommendations"
Ég hafði hugsað mér að bæta við öðrum skjá seinna þegar sá sem ég er með
núþegar gefst endanlega upp. Ég fer samt sem áður ekki undir 24".
núþegar gefst endanlega upp. Ég fer samt sem áður ekki undir 24".
AntiTrust skrifaði:Afhverju ekki að eltast við 2x22" frekar en single 24"+ ?
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjá "Recommendations"
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23757
Ég er með tvo svona þeir eru fínir...
Langar bara í einn í viðbót til að geta farið í eitthvað svona skjákortafifferi í battlefield
Ég er með tvo svona þeir eru fínir...
Langar bara í einn í viðbót til að geta farið í eitthvað svona skjákortafifferi í battlefield
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Skjá "Recommendations"
Pantaði mér þennan í gær, fær mér svo annan þegar gamli gefst upp.
http://www.computer.is/vorur/7492/
http://www.computer.is/vorur/7492/