Að kaupa nýja tölvu

Svara

Höfundur
oskdan
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 12. Maí 2011 20:53
Staða: Ótengdur

Að kaupa nýja tölvu

Póstur af oskdan »

Hæ, ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu bráðlega og vil fá eins góða vél og ég get fyrir peninginn minn þannig ég ætlaði bara að spurja hvort eitthver hér gæti mælt meða eitthverju setuppi... ég er að miða við sirka 180.000kr fyrir tölvu og skjá.

afsakið að ég posta þessu hingað, ég er bara að senda inn fyrsta postinn minn og var ekki viss hvert þessi post átti að fara.

vixil
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 18. Apr 2011 20:31
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa nýja tölvu

Póstur af vixil »

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I177" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa nýja tölvu

Póstur af FriðrikH »

Svara