Sælir,
Vantar smá ráðlagningu við val á tölvu
Ég eru að leita eftir ákveðnu setup-i. Ég þarf ekkert flott, ég er ekki að spila leiki né hugsa um útlitið á öllu. Það er bara performancið sem skiptir máli.
1. Ég þarf að nota 3 skjái, 2x 19" og 1x 23". Möguleiki á fjórða 23". [color=#FF0000Res: 1600x900 í minnsta lagi[/color]
2. Ég þarf að keyra 2-3 stýrikerfi constantly á vélinni (VM) Aðal stýrikerfi: Linux. 8GB+ RAM
3. Ég þarf power on demand, ég vil jafnvel horfa framhjá örgjörva og líta frekar á skjákort og nota CrossFire eða PhysX tækni. 2GB+(2x1GB)skjákort
4. Ég þarf pláss. Hvað eru verðin á SSD í dag(50-100GB)? 2TB+ HD's(2x 1TB)
5. Ég þarf kulda og hljóð. Er að hugsa liquid en er ekki að sjá það nógu mikið af þeim í dag.
6. Ég þarf stöðugleika. Mig vantar góðan aflgjafa sem bitnar ekki á kuldanum.
7. Ég þarf kassa sem er þæginlegt að skipta í og úr.
Verðhugmynd: í kringum 200.000kr
[Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
Ég er sjálfur að nota þokkalegan vinnuhest, Intel i7 2600 kældur með Noctua NH-D14 og eingöngu miðjuviftuna á low-snúningum, svo nota ég PNY nVidia GTX460 sem hefur alltaf keyrt kalt og hljóðlátt og svo 8GB af vinnsluminni. Þetta er pakkað saman í Antec P183 turnkassa og Antec CP850W aflgjafa þar sem ég vildi hafa þann valmöguleika að keyra 2 öflug skjákort í framtíðinni.
Í tölvunni heyrist bókstaflega ekki neitt, er búinn að festa skjákortsviftuna í lægstu mögulega viftusnúningum en hitinn fer þó aldrei yfir 78°c og örgjörvinn er að toppa í uþb. 65-70°c.
Þessi vél er ekki eingöngu eins hljóðlát og mögulegt er, en einnig eins öflug og ég gæti hugsanlega þurft.
Í þínu tilviki gæti ATI/AMD skjákort verið sniðugra þar sem þú getur keyrt 3 skjái á einu korti í high end skjákortunum, en þarft 2 nVidia kort til að keyra 3 skjái. PhysX er að mínu mati dauð tækni, bullet physics tekur við á næstunni. Vonandi hjálpar þetta, gangi þér vel með tölvuna.
Hvað ertu annars að fara nota hana í?
Í tölvunni heyrist bókstaflega ekki neitt, er búinn að festa skjákortsviftuna í lægstu mögulega viftusnúningum en hitinn fer þó aldrei yfir 78°c og örgjörvinn er að toppa í uþb. 65-70°c.
Þessi vél er ekki eingöngu eins hljóðlát og mögulegt er, en einnig eins öflug og ég gæti hugsanlega þurft.
Í þínu tilviki gæti ATI/AMD skjákort verið sniðugra þar sem þú getur keyrt 3 skjái á einu korti í high end skjákortunum, en þarft 2 nVidia kort til að keyra 3 skjái. PhysX er að mínu mati dauð tækni, bullet physics tekur við á næstunni. Vonandi hjálpar þetta, gangi þér vel með tölvuna.
Hvað ertu annars að fara nota hana í?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
Takk fyrir svarið! Flott setup hjá þér er einmitt að hugsa mér svona.
Vill jafnvel byrja á einu skjákorti og 4GB ram. Svo bæta við, er samt aðallega að hugsa um að geta notað 3-4 skjáii.
Er að keyra nokkur distro í VM. Svonokkuð Lab enviroment fyrir security testing. Vill bara ekki verða cappaður, hafa option að geta farið langt.
Vill jafnvel byrja á einu skjákorti og 4GB ram. Svo bæta við, er samt aðallega að hugsa um að geta notað 3-4 skjáii.
Er að keyra nokkur distro í VM. Svonokkuð Lab enviroment fyrir security testing. Vill bara ekki verða cappaður, hafa option að geta farið langt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
ATI 6950 kosta 40-50þ. (fer eftir týpum) Þau ráða við 4 skjái í einu, og eru með 2gb minni
Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
Ef þú ætlar að keyra 'nokkur' virtual instances þá verða þessi 4GB RAM allavega fljót að klárast. Myndi mæla með lágmark 6-8GB RAM.
Ef þú vilt geta farið langt með þetta eins og þú segir, þá seturu að sjálfsögðu upp dedicated vSphere/Hyper-V/XenServer server
Ef þú vilt geta farið langt með þetta eins og þú segir, þá seturu að sjálfsögðu upp dedicated vSphere/Hyper-V/XenServer server
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
Áður en þið farið að grafa yfir @tt.is, sem mér kannski þyki ekki líklegt, en gæti mögulega gerst, hafi það þá.
En ég hef verið í viðskiptum við þá síðan 2004, og hef ekki lent í neinum vandræðum ennþá.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
frekar taka vertex3 ssd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
Hvernig virtual vinnu ertu að fara í nákvæmlega? Hvaða host OS ætlaru að keyra og hver verða aðal guest OSin? Hversu margar VM's í samtimakeyrslu? Hvaða hypervisor?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.