Léleg myndgæði í gegnum Coax úr Digital Ísland

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Léleg myndgæði í gegnum Coax úr Digital Ísland

Póstur af krissi24 »

Er að dreifa sjónvarpsmerki frá Digital Ísland myndlykli í 2 önnur sjónvörp í húsinuí gegnum Coax sjónvarpskapal og það er sitthvor coax kapallinn sem fer í þessi 2 sjónvarpstæki semsagt ekki sami kapall í 2 sjónvarpstæki og það er magnari sem myndlikillinn tengist í áður en hann dreifir merkinu í þessi 2 sjónvarpstæki en samt er myndin sem kemur í hin 2 sjónvarpstækin með línum í og ennþá verri ef ég er ekki með magnarann. Rúv sést samt mjög vel í gegnum útsendinguna sem loftnetið tekur á móti en ekki á rásinni fyrir myndlykilinn (CH 33) Þannig að þetta er pottþétt myndlykilinn. Er einhver annar í sömu stöðu? Hvernig er hægt að laga þetta? Er búinn að fá 2 sinnum nýjan myndlykil og alltaf sama sagan.

topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Léleg myndgæði í gegnum Coax úr Digital Ísland

Póstur af topas »

Eg myndi prufa að breyta útsendingartíðnini á afruglaranum.... default er 33 en þú getru breytt þessu í 35 eða whatever.
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Léleg myndgæði í gegnum Coax úr Digital Ísland

Póstur af krissi24 »

topas skrifaði:Eg myndi prufa að breyta útsendingartíðnini á afruglaranum.... default er 33 en þú getru breytt þessu í 35 eða whatever.
Já var einmitt að gera það , setti á 44 á lyklinum og myndin er crystal tær núna :D Afhverju eru gæðin svona slæm á 33 útgangsrásinni á lyklinum?

topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Léleg myndgæði í gegnum Coax úr Digital Ísland

Póstur af topas »

Stundum þegar kaplar, tengi, magnarar og fl. er orðið lélegt þá bera þeir ekki ákveðna tíðni en önnur tíðni getur verið í lagi. Td. á köplum sem eru úti og verða fyrir vatnsskemmdum þá detta nokkrar rásir út en aðrar eru í lagi. Þá er nóg að stitta kapalinn sem nemur skemdinni og allt virkar. En vegna þess að flestar rásir eru í lagi telja menn oft að kapallinn sé í lagi.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Léleg myndgæði í gegnum Coax úr Digital Ísland

Póstur af Sallarólegur »

krissi24 skrifaði:Er að dreifa sjónvarpsmerki frá Digital Ísland myndlykli í 2 önnur sjónvörp í húsinuí gegnum Coax sjónvarpskapal og það er sitthvor coax kapallinn sem fer í þessi 2 sjónvarpstæki semsagt ekki sami kapall í 2 sjónvarpstæki og það er magnari sem myndlikillinn tengist í áður en hann dreifir merkinu í þessi 2 sjónvarpstæki en samt er myndin sem kemur í hin 2 sjónvarpstækin með línum í og ennþá verri ef ég er ekki með magnarann.
Þetta er svo löng setning að ég nenni ekki að lesa hana. Notaðu punkta og kommur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Léleg myndgæði í gegnum Coax úr Digital Ísland

Póstur af krissi24 »

Sallarólegur skrifaði:
krissi24 skrifaði:Er að dreifa sjónvarpsmerki frá Digital Ísland myndlykli í 2 önnur sjónvörp í húsinuí gegnum Coax sjónvarpskapal og það er sitthvor coax kapallinn sem fer í þessi 2 sjónvarpstæki semsagt ekki sami kapall í 2 sjónvarpstæki og það er magnari sem myndlikillinn tengist í áður en hann dreifir merkinu í þessi 2 sjónvarpstæki en samt er myndin sem kemur í hin 2 sjónvarpstækin með línum í og ennþá verri ef ég er ekki með magnarann.
Þetta er svo löng setning að ég nenni ekki að lesa hana. Notaðu punkta og kommur.
Þetta er komið í lag þannig að þú þarf ekki einu sinni að eyða tíma í að lesa hana :D Fann útúr þessu sjálfur er búinn að svör.
Svara