Hvar fær maður 6mm T-tengi

Svara
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður 6mm T-tengi

Póstur af mundivalur »

Eins og ég sagði hér fyrir ofan þá meina ég svona http://www.frozencpu.com/products/9828/ ... 0c427s1071" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður 6mm T-tengi

Póstur af Klaufi »

Hvaða stúta þarftu að hafa á þessu?

Þurfa allir að vera 6mm ?
Mynd
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður 6mm T-tengi

Póstur af mundivalur »

Endarnir þurfa að vera 6mm og miðjan má vera annað,það er fyrir loft,ef það sé loft inná kerfinu :lol:
Langar að fara gera tilraunir ,kláði í puttum :evillaugh
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður 6mm T-tengi

Póstur af GuðjónR »

Þú getur líklega fengið þetta í gæludýrabúðum sem selja fiska.
Man eftir svona tengjum við loftdælur tengdar við fiskabúr.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður 6mm T-tengi

Póstur af Klaufi »

Getur fengið þetta í Landvélum, þá bara úr stáli og færð bara blindtappa á miðjuna..

Ég á svona fyrir hálftommu, en ef þú ert að vatnskæla, jumpaðu þá 20/24 pinna atx tenginu til að dælan gangi keyrðu lúppuna bara með forðabúrið opið(Flest forðabúr eru með loftskrúfu efst) og bættu á, lokaðu því svo og hristu tölvuna varlega, hallaðu henni fram og til baka og þannig, passaðu bara að það sé nóg í forðabúrinu..

Hvaða vökva ertu að nota?
Mynd
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður 6mm T-tengi

Póstur af mundivalur »

Var að kaupa 5l af Afjónuðu vatni fyndið stendur á brúsanum (Til Tæknilegra nota)hehe og það var ekki til í minni einingu!
Ég er ss. að gera breytingu á H70 frá Corsair ,ekki nógu ánægður með hana,td. of stuttar slöngur,kælirinn er ekki fullur af vökva,bjóst bara við meiru :mad
ætla prufa eitthvað svona http://www.electronicspub.com/article/2 ... guide.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður 6mm T-tengi

Póstur af Klaufi »

240mm vatnskassa, Push/pull með ágætis viftum og þá ertu settur, þ.e.a.s. ef þessi blokk er að gera sig..

Ef þú vilt gera complete nýja lúppu þá held ég að ég eigi blokk sem passar á 775 :-"
Mynd
Svara