Tölvan sem ég er með er svona :
i7 950 @ 4.2 ghz
Gigabyte X58A-UD3R |
Noctua NH-D14
Mushkin 2x 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz Redline = 12 gb ram
GeForce GTX460 XLR8 1024MB
Antec P160
Crucial RealSSD C300 128GB SSD
Antec Truepower 650W
W7 64 bit
10.5 TB
Samsung P2450H 24" LCD breiðtjaldsskjár
Ég er ekkert í því að spila leiki þessvegna er þetta skjákort bara fínt en ég er búinn að pæla í því hvað ætti ég að uppfæra næst og af hverju ??? Hvort ég eigi að fá mér aðra tölvu til viðbótar við þessa bara til þessa að svala fíkninni eða hvort ég eigi að fá mér annan alveg eins SSD disk og setja þá síðan í raid 0 bara til þess að gera eitthvað ....
eða hvort maður ætti að kaupa sér full hd sjónvarp þótt ég sjái ekkert fram á að nota það vegna þess að ég horfi á allt í tölvunni .... eða annan alveg eins skjá ....
Vonandi skiljið þið hvað ég er að meina. Endilega komið með komment á þetta og segið mér hvað ykkur finnst
