Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Svara

Höfundur
kbg
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af kbg »

Sælir.

Ætla að uppfæra PSU hjá mér í leiðinni þegar ég uppfæri tölvuna. Það sem ég er að leita að fyrst og fremst er hljóðlátur PSU og svo modular, og eitthvað um 700 - 850w. Ég verð samt aldrei með meira en eitt skjákort og einn harðan disk (kannski SSD seinna meir) þannig að það er spurning hvað ég þurfi mörg wött? Kemst ég af með t.d 700 wött?
Hvern af þessum myndum þið velja:
850W Corsair HX850 aflgjafi
Zalman 850W kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi
Tacens Radix III 1050W
Cooler Master Silent Pro M RS850-AMBAJ3-US 850W
Cooler Master Silent Pro Gold RS800-80GAD3-US 800W 80Plus Gold ATX 12V Active
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af Raidmax »

http://support.asus.com/PowerSupply.aspx?SLanguage=en" onclick="window.open(this.href);return false; Prufaðu bara að reikna það og þá spá kannski í afgjafanum :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af Hvati »

Raidmax skrifaði:http://support.asus.com/PowerSupply.aspx?SLanguage=en Prufaðu bara að reikna það og þá spá kannski í afgjafanum :D
Vá þetta er léleg reiknivél, síðan hvenær þarf 1 HDD og 1 DVD drif samtals 100w?
EDIT: Þessi er nákvæmari þó að heildarwött skipti ekki öllu máli.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af worghal »

þetta er hræðileg reiknivél, samkvæmt henni, þá ætti ég að vera með 700w minimum, en ég er að nota 500w án nokkura vandræða
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af mercury »

ég persónulega myndi taka corshair hx850 eða cooler master gold 800w.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af Moldvarpan »

Ég myndi taka Corsair aflgjafann.

Corsair vörurnar hafa aldrei svikið mig hingað til.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af vesley »

Myndi ekki hika við að taka Cooler Master aflgjafann.

Corsair HX serían er orðin nokkuð "gömul" og á AX að taka við af þeim í vinsældum.
Mæli algjörlega með Corsair AX750 t.d. ;)
AX serían er framleidd af Seasonic sem eru algjörlega top of the line!
massabon.is

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af KristinnK »

eXtreme aflgjafareiknirinn er ágætur, ég nota hann alltaf. En það þarf í raun ekki neitt rosalega aflmikinn aflgjafa, sérstaklega ef þú ert bara með eitt skjákort og eitt HDD. Aðalatriðið er að kaupa vandaða vöru, sem þekkt fyrirtæki þorir að setja nafn sitt á. Annars getur þú lennt í einhverju svona [tengill]:
Tom's hardware skrifaði:Further testing was not possible because, during a short test with a 300 W load, the PSU suddenly bode us farewell with several explosions and sparks flying everywhere.
Þetta átti að vera 420W aflgjafi.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz

Höfundur
kbg
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af kbg »

Ég fæ þarna að ég þurfi allavega 650. Spurning hvort 700 dugi, samt smá hræddur við það.
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af Kobbmeister »

http://buy.is/product.php?id_product=9207812" onclick="window.open(this.href);return false; fáðu þér þennan og þá ertu góður.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvern af þessum PSU ætti ég að velja?

Póstur af biturk »

myndi fá mér silverstone, eini aflgjafinn sem ég myndi fá mér ef ég myndi kaupa nýjann.

buy.is voru með þá, sé þá reindar ekki lengur en ekkert mál að redda.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara