Varasalvi skrifaði:Hæ, ég er frekar hræddur að reyna á þetta en ég er tilbúinn að gefa því séns ef þú getur bent mér á Gott step by step tutorial? Er með P55A-UD3 (gigabyte) móðurborð og i5-760. Það er fullt af tutorials eins og þú sagðir en það er akkurat þessvegna sem maður efast að allt sé top-notch.
Hofðu á þetta til að gefa þér smá skilning um hvað er hvað og hvað þú ert að fara að gera nákvæmlega:
Part 1:
http://www.youtube.com/watch?v=I6zANFlY ... yBCEY9YMlU" onclick="window.open(this.href);return false;
Part 2:
http://www.youtube.com/watch?v=Llqhe3N1 ... ci7VsC9Vhs" onclick="window.open(this.href);return false;
Í þessu myndbandi tekur aðilinn i5 750 Quad í 3675.03Ghz
http://www.youtube.com/watch?v=Vsk5iocFlgg" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli allaveganna með að þú horfir á part 1 og part 2 myndböndin og síðan geturu fundið tutorial sem þig líkar best við og eru kanski með betri skýringar og step by step system.
En mikilvægasta sem þú getur gert er bara að monitora hitann á örgjörvanum gríðarlega vel. Ef þú ert með stock/OEM örgjörvaviftu, EKKI overclocka.
HAPPY OC
(Ég tek enga ábyrgð á þessu, ég er bara að reyna að benda þér í rétta átt)