Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Svara

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Póstur af KristinnK »

Þessari spurningu er sérstaklega beint til þeirra sem komið hafa sér upp vatnskælingu. Hvernig slöngur notið þið (pvc, sílikon, tygon), og hvar fæst þannig? Er hægt að fá það á Íslandi, eða er bara panntað heim?

Edit: Ný spurning, hefur einhver ykkar keypt dælur í vatnskælinguna hérna á klakanum? Ég er þá helst að leita að 220V AC dælu, og með google-leit hef ég komist að því að svoleiðis fæst hjá Plöntu.is og Gosbrunnum ehf. En ég finn eiginlega ekkert um þessar Seliger dælur hjá Gosbrunnum á netinu, og ekki er einu sinni gefið upp neitt um hámarksþrýsting dælanna hjá Plöntu. Svo eru líka seldar dælur hjá daelur.com og daelur.is, en þær virðast vera ,,industrial" frekar en til heimilsnota.
Last edited by KristinnK on Sun 08. Maí 2011 11:36, edited 2 times in total.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu?

Póstur af Fletch »

fínt úrval á http://www.frozencpu.com

svo er hægt að fara í Byko í hallæri ;)
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu?

Póstur af kubbur »

Ég notaði glærar slöngur úr husasmiðjunni
Kubbur.Digital

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu?

Póstur af blitz »

Fletch eða kubbur.. er þetta algjört crap eða w2g?

http://www.watercoolingshop.co.uk/XSPC- ... ASLZB.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef maður ætlar að kæla GPU líka, er nóg að bæta við GPU plate eða ræður þetta kit ekki við CPU + GPU ?
PS4
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu?

Póstur af Tiger »

blitz skrifaði:Fletch eða kubbur.. er þetta algjört crap eða w2g?

http://www.watercoolingshop.co.uk/XSPC- ... ASLZB.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef maður ætlar að kæla GPU líka, er nóg að bæta við GPU plate eða ræður þetta kit ekki við CPU + GPU ?
Þessi RASA kit hafa verið að koma bara mjög vel út og taka H70 og þessháttar kælingar í bakaríð. Þetta flokkast líklega ekki undir HighEnd en er bara mjög gott fyrir þennan pening og líklega frábær upphafspunktur til að fara í vatnskælingu.

Og hvort þetta dugi líka fyrir GPU, það fer svolítið eftir því hvaða stærð af radiotor þú tekur og hvort þú sért að yfirklukka bæði. Það er hæpið að 240 radiator höndli yfirklukkaðan örgjörva og skjákort en um leið og þú færri í 360 eða 480 þá eykuru líkunar á að það dugi.
Mynd

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu?

Póstur af blitz »

Roger, í hvaða tollflokk dettur WC-dót?
PS4
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu?

Póstur af Klaufi »

blitz skrifaði:Roger, í hvaða tollflokk dettur WC-dót?
Flokkað sem tölvudót.

Rs360 kittið fer mjög auðveldlega með að kæla gpu og örgjörva..

Ef einhver er að spá í þannig kitti þá mæli ég með að kaupa aðrar slöngur, ég á original slöngurnar úr svoleiðis kitti ef einhverjum vantar slöngur til að redda sér, en þær eru mjög stífar og leiðinlegar.

Btw kittið er mun ódýrara frá frozencpu..
Mynd

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu?

Póstur af KristinnK »

Takk fyrir hugmyndirnar, ég held ég kíki við í Húsasmiðjunni á næstu dögum.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Póstur af Tiger »

Afhverju viltu kaupa dælunar á íslandi? Liggur á eða? Ég myndi bara kaupa dælur sem eru hannaðar fyrir tölvunotkun ef ég væri að fara í þetta. En ég reyndar veit ekki hverslags setup þú ert að fara að gera þar sem þú vilt 220V dælu :)
Mynd

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Póstur af KristinnK »

Nei mig liggur ekkert á, ég gerði bara ráð fyrir að það væri ódýrara að kaupa dælu þannig en að pannta að utan (bætist alltaf ofan á bæði sendingarkostnaður og tollur). Ég er að reyna að gera external vatnskælingu fyrir sem minnstan pening, fæ t.d. vatnskassa og viftu gefins úr bíl á leið á haugana.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Póstur af ManiO »

KristinnK skrifaði:Nei mig liggur ekkert á, ég gerði bara ráð fyrir að það væri ódýrara að kaupa dælu þannig en að pannta að utan (bætist alltaf ofan á bæði sendingarkostnaður og tollur). Ég er að reyna að gera external vatnskælingu fyrir sem minnstan pening, fæ t.d. vatnskassa og viftu gefins úr bíl á leið á haugana.
Þumalputtareglan er að álagning á vörum á Íslandi er nánast undantekningalaust hærri en erlendis.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Póstur af Tiger »

KristinnK skrifaði:Nei mig liggur ekkert á, ég gerði bara ráð fyrir að það væri ódýrara að kaupa dælu þannig en að pannta að utan (bætist alltaf ofan á bæði sendingarkostnaður og tollur). Ég er að reyna að gera external vatnskælingu fyrir sem minnstan pening, fæ t.d. vatnskassa og viftu gefins úr bíl á leið á haugana.
Engin tollur á tölvuvörum, og þú borgar hvort eð er vsk af vörum úr verslun hérna heima :)

http://www.performance-pcs.com
http://www.aquatuning.de/
http://www.sidewindercomputers.com/
og svo frozen cpu sem Fletch bennti á eru allt verslanri með gott úrval og gott verð.
Mynd
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Póstur af kubbur »

ég gæti átt dælu handa þér
Kubbur.Digital
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást slöngur í vatnskælingu? Edit: En dælur?

Póstur af methylman »

Ég á bæði 12V Eheim dælu handa þér (með Molex tengi) voru bestu dælur sem hægt var að fá þegar ég var að sulla í vatni :nerd_been_up_allnight
og 240V Eheim með venjulegu jarðtengdu fullt at stálfittings fyrir 10-12 m/m slöngur 120m/m viftur (Pabst) og einn kæli 2x120 m/m sendu mér skiló ef þú vilt skoðunarferð :happy

á líka einn svona http://www.silentpcreview.com/article181-page1.html" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.eheim.de/eheim/inhalte/index ... 27591_ehen" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara