TS: Antec P183

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Sælir, er með Antec P183 sem ég er eilítið að pæla í að losa mig við.

Hann var keyptur einhvern tíma snemma á síðasta ári hjá Tölvutækni að mig minnir, kvittunin er til hjá þeim og get ég sótt hana þangað ef menn vilja.
Hendi inn myndum við tækifæri, handalaus í augnablikinu á meðan síminn er í viðgerð.

Ég keypti í hann 2x 120mm viftur í viðbót(Coolermaster viftur, silent og flytja sennilega ekkert alltof mikið loft) og geta þær fylgt með ef þess er kosið.

Það fylgir allt með honum(nema umbúðir) og ég er opinn fyrir tilboðum, þó að vonast eftir þeim yfir 20k kallinum.

Áskil mér rétt til að cancela þetta ef mér snýst hugur.
~
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af djvietice »

verðhugmynd??? 20þ?
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Bamp, verðhugmynd er já, eitthvað um 20þús kallinn.
~
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af bulldog »

er hann með eða án aflgjafa ?
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Án aflgjafa að sjálfsögðu.
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Hop.
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Bump.
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Hump.
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Öpp.
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Bamp.
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Bamp.
~
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af ZoRzEr »

Ég samþykki söluna á þessum kassa.

Frábær kassi fyrir þá sem vilja hljóðlátan kassa fyrir near silent PC byggingar. Varla til betri harða diska hljóðdeyfing.

Gangi þér vel með söluna.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Akumo »

Sammála Zorzer, Ég er sjálfur með svona kassa, algjör snilld.
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Eiiki »

Hvernig er með loftræstinguna í þessu? Lofta þessir kassar nokkuð vel ef maður er að pæla í t.d. oc?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af AntiTrust »

Eiiki skrifaði:Hvernig er með loftræstinguna í þessu? Lofta þessir kassar nokkuð vel ef maður er að pæla í t.d. oc?
Þeir lofta mjög vel stock, og með smá tweaks og útskiptum á OEM viftum eða með því að bæta við fleiri er hægt að fá þá til að kæla fáránlega vel. Er sjálfur með svona kassa fyrir workstation vélina, gæti ekki verið sáttari. HDD kælingin alveg afburðagóð, atriði sem gleymist rosalega oft að pæla í.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Get eiginlega ekki orðað það betur en herramennirnir fyrir ofan mig. :)

Fantagott loftflæði með réttu viftunum og með þann eiginleika að gera verið nánast dead silent á sama tíma, eðall.

Bump dagsins!
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Upp.
~
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

bamp.
~

hannesb
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 01. Nóv 2010 15:23
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af hannesb »

14 ef hann litur vel ut.
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Bump.
~
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af bulldog »

hvað viltu fá fyrir kassann ?
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Jimmy »

Jimmy skrifaði:ég er opinn fyrir tilboðum, þó að vonast eftir þeim yfir 20k kallinum.
Lesist: 20þús+. ;)
~
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af bulldog »

nýr kassi kostar 29.900 kr .... og nýr er alltaf nýr.... humm er svona að pæla í þessu.

hannesb
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 01. Nóv 2010 15:23
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af hannesb »

16 (Fyrirvari: er með annað boð í gangi).
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: TS: Antec P183

Póstur af Moldvarpan »

Nýr kassi kostar 26.990 hjá buy.is

Það er full stíft að vilja 20.000+ fyrir notað að mínu mati.

En gangi þér vel með söluna.
Svara