Góðar leiðbeiningar um yfirklukkun á Athlon64

Svara

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Góðar leiðbeiningar um yfirklukkun á Athlon64

Póstur af wICE_man »

Megin galli nýju Athlon örgjörvanna hefur verið að það er erfitt að yfirklukka þá og hardware-síður hafa ekki verið að ná nema 100-200 MHz auka út úr honum. En núna fann ég athyggliverða síðu um yfirklukkun á A64:

http://www.dugu9tweaks.net/guides/a64oc/index.html

Gæinn náði 450MHz yfirklukkun á frekar lélegum kjarna og það án nokkura breytinga á vélbúnaði (ekkert fljótandi köfnunarefni eða vatnskæling). Þetta er allt vel útskýrt á síðunni.
if you start out with a poor OC like I did, you will end up with a satisfactory one :) Hope you will enjoy the new Hammer power. I know I do. At 2.45GHz, it kicks the shit out of my Pentium 4 at 3.7GHz on a DC DDR Canterwood system. Such an efficient beast !
Annað sem þetta gefur til kynna er að við munum jafnvel sjá 2.4GHz A64 örgjörva á 130nm process fljótlega eða í apríl skv. Anandtech.

Intel munu líka gefa út 3.6GHz P4 á 775 sökklinum á þessum helmingi ársins og verður prescott kjarninn þá kominn með nýja steppun sem mun vonandi bjóða uppá minni orkusóun og hærra höfuðrými f. yfirklukkun.

Semsagt, ekkert nema góðar fréttir fyrir yfirklukkara :)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

AMD er gjörsamlega að valta yfir Intel í þessu greinilega.

En þeir hafa lært greinilega að spara sér mhz. bíða með að gefa út öflugari örgjörva þótt þeir geti það með einum fingursmelli.
Hlynur

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það hefur reyndar verið kvartað yfir yfirklukkunar höfuðrými Athlon64 örrana þar sem þeir eru framleiddir á 130nm SOI process sem er eiginlega búið að kreysta það mesta úr. En það má greinilega kreysta örlítið meir úr henni, reyndar er talið að FX-55 verði líka byggður á þessari aðferð en hann mun keyra á 2.6GHz.
Svara