Aðstoð með kaup á tölvu

Svara

Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Chicken »

Ég er ekki mikill tölvu gúru og hef alltaf átt drasl tölvu sem var keypt á 20.000 kr á sínum tíma. Hræðilegur hlutur gerðist, hún skemmdist og vill núna ekki ræsa sig aftur.
Satt að seigja nenni ég ekki að fara með hana í viðgerð því hún er helvítis drasl.
Er að spá í að kaupa mér einhverja ágætis tölvu á ágætis verði.
Hún þarf ekki að vera einhver mega leikjatölva.
Verðhugmynd er á milli 50-100k

Einnig væri að gott að vita í hvaða búð er besta þjónusta og ódýrustu hlutirnir.
Takk fyrir \:D/

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af HelgzeN »

http://www.atti.is og http://www.buy.is er ódýrastir

En http://www.tölvutækni.is eru með bestu íhlutina.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Halldór »

Ég hef keypt tvær tölvur af att og ég verð að segja að ég mæli ekki með þeim. Ég fór með eina tölvuna mína í viðgerð útaf óhljóði í viftu (hún var enþá i ábyrgð) og þegar ég fékk hana aftur og setti hana í samband heima hjá mér þá hafði skjákortið brætt úr sér svo ég fór með hana aftur til þeirra en þeir neituðu að borga fyrir neitt annað en að gefa mér kannski 5-10% afslátt af nýu skjákorti.
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Chicken »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1754

Vitið þið hvort að þessi sé eitthvað sniðug?

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af KristinnK »

Chicken skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=1754

Vitið þið hvort að þessi sé eitthvað sniðug?


Nei. Bara nei, þetta er ekkert sniðugt. Þetta er alltof dýrt fyrir þennan tölvubúnað.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af einarhr »

| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Chicken »

KristinnK skrifaði:
Chicken skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=1754

Vitið þið hvort að þessi sé eitthvað sniðug?


Nei. Bara nei, þetta er ekkert sniðugt. Þetta er alltof dýrt fyrir þennan tölvubúnað.


Eins og ég segi þá er ég ekki góður í þessu
Veistu um einhverja sniðugan turn?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Glazier »

Þessi er klárlega málið.. http://kisildalur.is/?p=2&id=1704
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Chicken »

Glazier skrifaði:Þessi er klárlega málið.. http://kisildalur.is/?p=2&id=1704


líst mjög vel á þessa
fylgir ekki með stýrikerfi?

Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Chicken »

Hvort finnst ykkur að ég ætti að fá mér : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1838
eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=1704

Ég er með valkvíða hérna... :shock:

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af blitz »

Tölvutækni.

Betri CPU, betri aflgjafi, flottari kassi..
PS4

Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Chicken »

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_A094

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I101

Er eitthvað varið í þessar?

Samanborið með þessari frá tölvutækni?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af AntiTrust »

Chicken skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3142&topl=2292&clfc=3141&head_topnav=TURN_A094

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpr ... =TURN_I101

Er eitthvað varið í þessar?

Samanborið með þessari frá tölvutækni?


Eini munurinn á þessum tveim er platformið, og þessir CPU's skila on average nauðalíkum niðurstöðum, en það fer þó eftir jobinu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af FriðrikH »

Ég þekki nú ekki mikið til Tölvuvirkni manna, en ef að álíka tilboð bjóðast þá mundi ég alltaf taka því hjá Tölvutækni einfaldlega vegna þess hvað þjónustan hjá þeim er góð og hvað þeir eru ótrúlega hjálplegir ef eitthvað kemur upp á, 100% gaurar þar á ferð.
Þetta er þó bara mitt álit en ég veit að margir hér á Vaktinni eru á sama máli.

Höfundur
Chicken
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með kaup á tölvu

Póstur af Chicken »

Okei.... svo er þessi : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1838 sniðugasta vélinn á þessu verðsvæði ?
Svara