Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Svara

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af KristinnK »

Veit einhver hérna hvort það fáist á Íslandi hitaleiðandi lím (e. thermal adhesive).

Dæmi um svona er þetta hérna hjá Arctic Silver.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af FuriousJoe »

Held þetta fáist hjá Tölvutek, nokkuð viss um að ég hafi séð svona þar.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af lukkuláki »

KristinnK skrifaði:Veit einhver hérna hvort það fáist á Íslandi hitaleiðandi lím (e. thermal adhesive).

Dæmi um svona er þetta hérna hjá Arctic Silver.
Já þetta fæst víða og er hitaleiðandi krem, ekki lím
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af KristinnK »

Arctic Silver skrifaði:CAUTION!
Arctic Silver Thermal Adhesive is a permanent adhesive.
Components you attach with Arctic Silver Thermal Adhesive will stay attached forever.
Orðabók.is skrifaði:adhesive
NAFNORÐ
lím h.
Ég geri mér grein fyrir að við erum vanari kreminu, en mig vanntar svona lím.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af FuriousJoe »

lukkuláki skrifaði:
KristinnK skrifaði:Veit einhver hérna hvort það fáist á Íslandi hitaleiðandi lím (e. thermal adhesive).

Dæmi um svona er þetta hérna hjá Arctic Silver.
Já þetta fæst víða og er hitaleiðandi krem, ekki lím
Nei held að þetta séi eitthvað annað, las aðeins meira af þessari síðu.
CAUTION!
Arctic Silver Thermal Adhesive is a permanent adhesive.
Components you attach with Arctic Silver Thermal Adhesive will stay attached forever.

Arctic Silver Thermal Adhesive should be kept cold and away from UV light (sunlight and florescent lighting).
We recommend refrigerating the unused material and allowing it to come to room temperature prior to use.
Hljómar ekki eins og kælikrem :/
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af lukkuláki »

Ok afsakið ég hef ekki skoðað þetta nógu vel þetta er greinilega lím ætlað á kælingar td. á kubbasett sem hefur ekki sérstakar festingar.
Ég hef ekki séð svona á klakanum en myndi halda að miðbæjarradio eða íhlutum skipholti. Ef ekki þá myndi ég tékka á Kemi.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af Kristján Gerhard »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... &sk=t&sd=a" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af FuriousJoe »

Flottur :)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af KristinnK »

Já, ég fer í Miðbæjarradíó, og sé hvort þeir séu ekki með þetta. Takk fyrir ábendingarnar.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af chaplin »

Farðu VARLEGA með þetta, ef þú setur þetta á örgjörva, mundu aldrei ná kælingunni af, þetta er oftast notað á skjákort/móðurborð til að festa kæliplötur sem á aldrei að taka aftur af.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af KristinnK »

Hehe, ég ætla ekki að setja þetta á örgjörva. Ég ætla að taka lítla heatsinks af gömlu móðurborði og líma á voltage regulator á skjákorti.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fæst hitaleiðandi lím á Íslandi?

Póstur af chaplin »

Gæti trúað að þú gætir tapað ábyrgðinni við að gera það.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara