Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Allt utan efnis

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af ViktorS »

fótbolta-, gítar-, stærðfræði-, orðatiltækja-, að vaka-, að geta ekki sofnað- og borðtennisnörd.
Svo get ég ekki tapað í skák, veit ekkert af hverju.
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af SIKk »

dabbtech skrifaði:Borðamatnörd?
hahah nákvæmlega :happy
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af HelgzeN »

ViktorS skrifaði:fótbolta-, gítar-, stærðfræði-, orðatiltækja-, að vaka-, að geta ekki sofnað- og borðtennisnörd.
Svo get ég ekki tapað í skák, veit ekkert af hverju.
Helgzen > ViktorS í borðtennis.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af ViktorS »

HelgzeN skrifaði:
ViktorS skrifaði:fótbolta-, gítar-, stærðfræði-, orðatiltækja-, að vaka-, að geta ekki sofnað- og borðtennisnörd.
Svo get ég ekki tapað í skák, veit ekkert af hverju.
Helgzen > ViktorS í borðtennis.
Við verðum að útkljá það
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af kjarribesti »

Já gleymdi, er Borðtennismeistari
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af braudrist »

Ég safna frímerkjum, Hello Kitty límmiðum og Pokémon spilum.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Íþróttanörd, útiverunörd og hundanörd.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af Gummzzi »

Tónlistar-,Sögu-,Fíkniefnanörd, alldrei prufað fíkniefni en damm ég hef óskýranlegan áhuga á öllu sem tengist þeim, og tel mig hvað gáfaðastan þegar að þeim kemur, DraumaJob: Fíknó! :8)

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Skjámynd

Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af Ýmir »

Körfubolta.

aage
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 11:37
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af aage »

Ljósmyndanörd, Flugnörd , Tækjanörd, Jeppanörd ;-).
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af Danni V8 »

rapport skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Bílanörd á háu stigi. Tölvunörd og flugvélanörd á aðeins lægra stigi.

Var einmitt að koma inn eftir fyrstu gangsetningu á vél í BMW sem ég var að skipta um og er með BMW-inn minn á búkkum að skipta um fjöðrunina komplett í honum og mála krómlistana svarta.
Þú kemur svo með MOD þráð og myndir takk... :megasmile
Hehe ég er með allt svoleiðis á BMW Krafti :D

Klikkar á Kraftinn ef þú hefur áhuga á að skoða.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af Nothing »

Danni V8 skrifaði:
rapport skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Bílanörd á háu stigi. Tölvunörd og flugvélanörd á aðeins lægra stigi.

Var einmitt að koma inn eftir fyrstu gangsetningu á vél í BMW sem ég var að skipta um og er með BMW-inn minn á búkkum að skipta um fjöðrunina komplett í honum og mála krómlistana svarta.
Þú kemur svo með MOD þráð og myndir takk... :megasmile
Hehe ég er með allt svoleiðis á BMW Krafti :D

Klikkar á Kraftinn ef þú hefur áhuga á að skoða.
Hef setið í þessum - þegar hann var í eigu EggertD.

Fínast bíll þá og eflaust mun betri í dag
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af hsm »

Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af blitz »

Tölvur, lyftingar, Audiophile, tölfræði
PS4
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af MarsVolta »

hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvernig Land Rover áttu ?

schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af schaferman »

Ljósmynda.
Veiði.
Schaferhunda

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af hsm »

MarsVolta skrifaði:
hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvernig Land Rover áttu ?
Ég á Discovery II Td5 árgerð 2000
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

Stingray80
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af Stingray80 »

Metallicanörd

joi123
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 16:42
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af joi123 »

Bílanörd og raftækjanörd allt fyrir utan heimilistæki :P

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af ViktorS »

hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvenær unnu Liverpool úrvalsdeildina segiru?

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af hsm »

ViktorS skrifaði:
hsm skrifaði:Liverpool FC nörd, Fluguveiðinörd og að sjálfsögðu (Is)Land Rover nörd :sleezyjoe
Hvenær unnu Liverpool úrvalsdeildina segiru?
Heyrðu þeir unnu hana 2011-2012 :evillaugh
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af FuriousJoe »

Símanörd :P (Og leikjatölvunörd)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af Jim »

ViktorS og Helgzen, eruð þið bara borðtennis áhugamenn eða spilið þið með einhverju félagi?

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af HelgzeN »

Nei, spilum bara í skólum og félagsmiðstöðvum og þannig ;)
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

Póstur af hauksinick »

Vill meina að ég sé sérfræðingur í að finna gula bíla!!
Svo er ég með svarta beltið í slummi..
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Svara