Tollur á farsímum

Svara

Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Tollur á farsímum

Póstur af Leviathan »

Var að spá í að panta síma að utan en tollarnir hræða mig pínu, eru "snjallsímar" eins og iPhone, Nexus S eða Desire HD flokkaðir sem hljómflutningsvörur eins og iPod eða sem "myndavélar, úr, símar"? Munar ca. 25.000 krónum á Desire HD eftir hvernig hann er tollaður. :shock:
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á farsímum

Póstur af intenz »

Allir snjallsímar þar sem megintilgangur þess er "sími" eru flokkaðir sem venjulegir símar, þ.e.a.s. 0% tollur og 25,5% VSK.

https://vefafgreidsla.tollur.is/tollali ... T=85171200" onclick="window.open(this.href);return false; (flettu niður að 8517.1200)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á farsímum

Póstur af Leviathan »

Takk kærlega, rosalega finnst mér fyrirtæki leggja mikið á þessi tæki miðað við það samt. :roll:
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á farsímum

Póstur af einarhr »

Fellur ekki Iphone undir þennan sérstaka Ipod toll því það er Ipod í honum?? eða er búið að afnema það?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á farsímum

Póstur af Oak »

iphone hefur alltaf verið flokkaður sem sími...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Svara