Ódýrt viftulaust PSU ?

Svara

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Ódýrt viftulaust PSU ?

Póstur af fedora1 »

Sælir Vaktarar, vitið þið um ódýrara viftulaust PSU en þetta sé ég fann í att ? Vöttin skipta ekki öllu, er bara með einn disk, lítið skjákort...
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5138
Fortron ZEN 300W viftulaus
hljóðlaus, 0db ATX2.2 17.950.-

Stækka

* High Efficiency
* Fanless Design
* Zero Noise PSU
* Stylish Vent Hole Mesh Casing
* Advanced Design to Maximize Performance

Efficiency 89%
Input Voltage 100-240 VAC
Frequency 50Hz - 60Hz
PFC Active
Power Provided 300W
Over-Current Protection V
Over-Voltage Protection V
Short-Circuit Protection V
Line Type Main connector 20+4Pin

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrt viftulaust PSU ?

Póstur af KristinnK »

Það eru ekki til ódýrir viftulausir aflgjafar. Ástæðan fyrir því að þessi aflgjafi bjargar sér án viftu er vegna þess að nýtnin er svo góð. 89% nýtni þýðir að jafnvel þótt aflgjafinn sé á fullu álagi (300W) þá framleiðist ekki nema 33W af varmaorku. Í nýjustu aflgjöfum er nýtnin yfirleitt á milli 70% og 80%:
Greinin á Wikipedia skrifaði:ATX12V v2.3
The most recent revision, effective March 2007. Efficiency recommendations were increased to 80% (with at least 70% efficiency required) [...]
Á jafn stórum aflgjafa þýðir það milli 60W og 90W varmaframleiðsla, sem gerir viftu nauðsynlega. Eldri aflgjafar eru með enn nýrri nýtni. Að gera aflgjafa sem svona góðri nýtni kostar mun meiri pening, og því munnt þú ekki finna ódýrari viftulausan aflgjafa.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Svara