[Buildlog] Corsair fanboy tölvan "DareDevil"


blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af blitz »

siggi83 skrifaði:Allt komið í tölvuna og búinn að tengja allt. Það er samt einhvað vesen ætlaði loksins að kveikja á henni í gær og svo gerðist bara ekki neitt. Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að? :cry:
Power takki rétt tengdur í móðurborð?
PS4
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Jú allt tengt. Það er líka takki á sjálfu móðurborðinu til að kveikja og hann virkar ekki heldur.

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af MrIce »

siggi83 skrifaði:Komnar nýjar myndir. :megasmile

Á fyrstu síðu eða hér:
http://siggi83.imgur.com/corsair_fanboy#xspAl

*öfund*

Flottur kassi, bíð spenntur eftir benchmark results. Búinn að finna út úr hvað er málið með að ræsa vélina?
-Need more computer stuff-
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af urban »

siggi83 skrifaði:Jú allt tengt. Það er líka takki á sjálfu móðurborðinu til að kveikja og hann virkar ekki heldur.
takki á power supply ?
ef að ég man rétt, þá er hann ekki aftaná corsair psu heldur að innan verðu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af zedro »

OMG OMG OMG fékkstu þér Asrock Fatal1ty borðið ME WANTS! =P~

Hvaða minni ætlaru að hafa með þessu? OCZ Fatal1ty minnin sem voru framleidd fyrir þetta borð eða?

En big like vonandi kemuru gripnum í gagnið :happy
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af vesley »

Zedro skrifaði:OMG OMG OMG fékkstu þér Asrock Fatal1ty borðið ME WANTS! =P~

Hvaða minni ætlaru að hafa með þessu? OCZ Fatal1ty minnin sem voru framleidd fyrir þetta borð eða?

En big like vonandi kemuru gripnum í gagnið :happy
Vinsluminni: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 1866

;)
massabon.is
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af zedro »

@vesley: Hann talaði um það að vera ekki viss með vinnsluminninn í þæðinum þannig ég var ekki 100 á því
hvort þetta séu minnin sem hann ætlaði að nota eða ákvað að nota. :-k
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af vesley »

Zedro skrifaði:@vesley: Hann talaði um það að vera ekki viss með vinnsluminninn í þæðinum þannig ég var ekki 100 á því
hvort þetta séu minnin sem hann ætlaði að nota eða ákvað að nota. :-k
Ah sé það núna.

En ætli hann hafi ekki reddað eitthverju Corsair þar sem hann var að reyna að hafa sem mest að Corsair íhlutum :-k
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af GuðjónR »

Virkilega flott setup hjá þér.
Kisi virðist líka ánægður með cpu :)
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Tölvan er komin í gang en nú fæ ég enga mynd. Á eftir að prófa annað skjákort til að athuga hvort það sé nokkuð gallað. Annars er ég alveg uppiskroppa með hugmyndir um hvað gæti verið að. :-k

Ég er núna að nota 2x4GB af Corsair Dominator DDR3 1600MHz en er að bíða eftir Corsair Vengeance 1866MHz sem eru gerð fyrir sandy bridge móðurborð og örgjörva.
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Hún er komin í gang. :megasmile
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af vesley »

siggi83 skrifaði:Hún er komin í gang. :megasmile

Hvað var vandamálið ?
massabon.is
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af worghal »

vesley skrifaði:
siggi83 skrifaði:Hún er komin í gang. :megasmile

Hvað var vandamálið ?
hann var ekki kominn með minnið.

en djöfull er ég að fíla þennan kassa í tætlur :D
glæsilegt cable management
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Fyrst snéri 8 pinna kapallinn vitlaust svo kom engin mynd. Þá prófaði ég annann skjá svo annað skjákort en ekkert virkaði. Prufaði svo að hafa bara einn minniskubb og þá allt í einu ræsti hún sig. Setti síðan seinna minnið í og það virkaði líka. Veit ekki alveg hvað gerðist. En hún virkar allavega.

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af MrIce »

grats! koma svo með benchmarks :P
-Need more computer stuff-
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Kominn með benchmark.

Mynd

http://3dmark.com/3dm11/1128679

og Windows 7 experience index

Mynd

Mynd
Last edited by siggi83 on Mán 02. Maí 2011 16:16, edited 1 time in total.
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af kjarribesti »

siggi83 skrifaði:Kominn með benchmark.

Mynd

http://3dmark.com/3dm11/1128679

og Windows 7 experience index

Mynd
hvað var lægst í Experience index ?
s,s hvað var með versta rate-ið
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Búinn að breyta því.
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af kjarribesti »

siggi83 skrifaði:Búinn að breyta því.
er þetta ssd-inn sem er að koma svona út ?
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Já hélt maður fengi hærra en þetta á honum.

marri87
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af marri87 »

siggi83 skrifaði:Kominn með benchmark.

Mynd

http://3dmark.com/3dm11/1128679

og Windows 7 experience index

Mynd

Mynd
Spurning með að athuga hvort nýtt firmware geti bætt skorið eitthvað, er á síðunni sem þú bentir á í fyrsta póstinum.
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af bulldog »

glæsilegt vél :) Til hamingju með hana.
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

bulldog skrifaði:glæsilegt vél :) Til hamingju með hana.
Takk. Fer svo bráðum að koma með update á henni.
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af siggi83 »

Voru að koma nýjar myndir

Nýjasta update 18.11.2011
Ekki bestu myndir í heimi.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Ætla að laga snúrurnar aðeins betur svolítið chaos.

Mynd
Setti tvo vandal switch til að stjórna LED-ljósunum í viftunum og cold-cathode ljósinu.
Og Lamptron FC-5 viftustýringu.
Last edited by siggi83 on Lau 19. Nóv 2011 12:27, edited 1 time in total.

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Póstur af darkppl »

flott hjá þér og til hamingju :)
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Svara