Blue screen eftir NTFS format.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Blue screen eftir NTFS format.
Ég er að setja upp Abit AN7 með Seagate S-ATA disk ofl.
1. Ég bý til partition með fdisk
2. Formata síðan diskinn með Format c:
3. Starta síðan upp á XP disknum
4. keyri síðan NTFS format
Ég hef alltaf formatað svona bæði PATA og S-ATA, og það hefur alltaf virkað.
Alltaf þegar NTFS formatið er búið fæ ég alltaf Bluescreen.
Það segir eitthvað á þá leið að Windows þurfti að slökkva á sér útaf hardware vandamáli.
Ég er búin að útiloka allt hardware nema diskinn og móðurborðið.
Veit einhver hvað þetta getur verið ?
1. Ég bý til partition með fdisk
2. Formata síðan diskinn með Format c:
3. Starta síðan upp á XP disknum
4. keyri síðan NTFS format
Ég hef alltaf formatað svona bæði PATA og S-ATA, og það hefur alltaf virkað.
Alltaf þegar NTFS formatið er búið fæ ég alltaf Bluescreen.
Það segir eitthvað á þá leið að Windows þurfti að slökkva á sér útaf hardware vandamáli.
Ég er búin að útiloka allt hardware nema diskinn og móðurborðið.
Veit einhver hvað þetta getur verið ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Ég er búin að prófa 3 XP diska, 2 Powersupply, 2 skjákort, 2 floppydrif og 2 CD drifso skrifaði:Prófaðu að keyra upp á FAT 32 og sjáðu hvað gerist.
Kannski er OS diskurinn skemmdur?
Þá held ég að ég sé búin að útiloka allt nema Harða diskinn og Mobóið.
Ég er líka búin að nota örgjörvan í 2 öðrum vélum, þannig að hann er í lagi.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
þetta er líklega diskurinn, snúran í diskinn, tengið á móðurborðinu eða controllerinn fyrir diskinn. ertu búinn að prófa annann disk með sömu snúru í sama tengi? eða prófa aðra snúru? eða annað tengi á móðurborðinu?
harðdisks villur eru nánast avleg eins og minnisvillur, fyrir utan að það kemur alltaf sama villan, en random með minnis villur.
harðdisks villur eru nánast avleg eins og minnisvillur, fyrir utan að það kemur alltaf sama villan, en random með minnis villur.
"Give what you can, take what you need."